Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 6

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 6
Jól á útskerjum Á hrjóstrugu og eyðilegu Skaganesinu stendur lágreist sjó- mannskot og hýður birginn byrstum íshafs-stormunum. — Rauðmáluð sjóhúð og mókofi standa þar líka, og eru tilsýnd- ar eins og hálf króknaðir krypl- ingar, sem eru að leita skjóls á milli fjöruklettanna. Það er veðrasamt á Skaga- nesinu, og í norðan og vestan- stormum, er þar ákaflega hættu- leg lending. Sker og grynningar skjóta upp kolsvörtum, egg-hvössum kömbum, og í aftaka-veðrum brýtur á tíu faðma dýpi, í sund- inu þar sem það er mjóst. Þeg- ar íshafsstraumarnir hamast sem ákafast, grunnbrotin freyða eins og fossar og særokið þyrl- ast hátt á land upp, eins og blindhríðar-bylur, — þá þarf bæði líjarlc og snarræði til þess að stýra báti klaklaust í gegn- um örmjótt sundið. — — Aðl'angadagskvöld. óveður og koldimma. Himininn liangir yf- ir hafinu eins og grár og sjó- blautur stakkur og um hann þjóta skýin, eins og ferlegar flygsur. Sjórinn og þungir regn- dropar skella á haffletinum. Inni í lágreistu kotinu á Skaga- nesinu logar á ósandi olíu- Jampa. AIl er þar hvít-þvegið og lagað fyrir Iiálíðina. Mið- aldra kona stendur lijá ofninum Eftir Edvarn Welle-Strand og er að liella á kaffikönnu, en við borðið situr drengur og er að lesa í bók. Þegar gamla út- skorna veggklukkan slær sjö, leggur drengurinn frá sjer bók- ina og gengur út að gluggan- um. Hann stendur þar lengi og skygnist út eftir firðinum. Konan setur kaffibolla á borðið. Þú skalt nú drekka kaffið, Ólafur, — svo skygnist þú eft- ir bátnum á eftir, segir hún. Jeg er nýbúin að líta út, en kom ekki auga á hann. — Ertu hrædd um þá, pabba og Óla, mamma? Nei, ekki get jeg eiginlega sagt það. Þeir liafa svo oft áð- ur verið á sjó í verra veðri. En það er útlit til þess að hann verði úrillur í nótt. Bara að þeir komist inn í fjörðinn áður en liann herðir meira á sjer. Hún tekur prjóna og sest á mókassann. Gamall, grár kött- ur nuddar sjer flýrulega við l'ætur hennar. Stormurinn ágerist. Hann lcemur ýlfrandi utan af hafinu, í kröppum og snörpum hviðum, sem hrista kotið svo að alt leik- ur þar á reiðiskjálfi, og brimið freyðir um fjöruna með drun- um og braki. Drengurinn gengur aftur út að glugganum. Særokið lemur 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.