Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 23

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 23
enga matarlyst. Hugsanirnar sóftu a<5 lionum. Alt i tíinu teygði hann úr sjer og leit á fjelaga sína, fyrst á Jó- hann, sem var alveg að sofna, siðan á Anton, sem var að þurka vatnsstígvjelin yfir eld- inum. „Hætta við það — já mjer hefir dottið það í hug — jeg var að hugsa um það á leiðinni alla Ieið frá Julosen — og þegar jeg fór yfir mýrina — og við Hreinavatn og löngu áð- ur“. -— Jóhann greip fram i fyrir honum. „Að hugsa sjer hvað lcona getur fengið menn til“. Anton sneri sjer lika að hon- um og sagði efahlandinn: „Að gefast upp núna — einmitt þeg- ar við erum búiiir að finna rjeltan stað, þar sem við svo að segja stöndum á gullinu?“ Rúnar Ijet sjer ekki hregða. „Það er ekki vcgna Tínu eða neinnar annarar. Jeg er orðinn Iira'ddur við gullið. Já jeg held að við sjeum allir orðnir veikir. iHi Jóluum og ]jú, Anton - við allir þrír. Þið hlæið - já því skýlduð þið ekki hlæja? En jeg er húin að liugsa um það. I tvö ár höfum við lifað þessu lifj. N'ið höfum elt gullið, eins ogj veiðimaður eltir elginn. Nú — við Iiöfum líka fundið sitl af hverju og á morgun opnum við nýja námu. Jeg veit það eins vel og þið. Við sjáuin gull- ið i gegnum mosann, gegnum mold og grjót. Við finnum þef- inn al' því — það dregur okk- ur til sin“. „Eins og Tína dregur þig lil sín“, skaut Anton inn i. Rúnar ljet sig ekki þessa at- hugasemd neinu gilda. „Við hugsum altaf um gull — hara gull og aftur gull og við eltum gullið og sjáum ekk- ert nema gull og alt okkar líl' fer í þetta“. „Legðu þig, Rúnar, jeg held að þú hafir lent á því. Já, Matt- son gamli selur gott hrennivin, eða kannske þið Tína hafið — -— þá gel jeg skilið, að þú sjcrt ör í höfðinu“. Rúnar krepti hnefana, en ekki af reiði. Hann var hara æstur. Honum var svo mikið niðri fyrir. „Það er hvorki Tína nje nein onnur. Jeg liefi verið að hugsa um það, hvernig okkur yrði við, ef jörðin lykist alt í einu upp fyrir okkur og við sæjum alt gullið innan í lienni og ekkcrl nema gull“. „Það væri ekki dónalegt“, tanlaði .Tóhann. „Þá held jeg að gullið myndi gleypa okkur“. „Æ, farðu að sofa. Það verð- ur erfiður dagur á morgun. En gaman verður að reyna Ijesta staðinn, sem við höfum enn fundið“. „Já, l)esta slaðinn, það veit jeg, en jeg fer ekki að liátla fyrir því. Jeg þarf að segja ykk- ur svo margt“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.