Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 51

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 51
vetrarins Þetta er nýjasta vetrarkápan. Hún er gerð iir brtinu ullarefni i nýjum crépe-kendum stíl, og hin einkenni- lega skintilagning er hið allra-nýj- asta, sem tískan hefir að bjóða með tiliiti til vetrarkápunndr, Sniðið virðist klæða mjög vel en finnist gður fellingarnar vera alt of marg- ar, þá getið þjer slept þeim á erm- unum, en á kraganum fara þær mjög vel. Kápan er saumuð i ,,prins- essusniði", þó ekki með mjög mik- illi vidd að neðan. í kápu sem þessa fer ca. 2Ví> m. af HiO sentim. breiðu efni. Síðustu nýungar í kventískunni bera ekki með sjer að nú gangi kreppa gfir öll lönd því sjaldan hefir bún- ingur kvenna verið jafnfagur og kvenlegur og tískan boðið meiri fjölbregtni en einmitt i ár. Hún á tilbrigði sem eiga við geðþótta og efnahag hvers eins. — Vetrarkápan er úr efni sem svipar til „ulster“. Sniðið er af einfaldri gerð og nær- skorið, annaðhvort með saumum, scm fella kápuna að líkamanum eða með belti um mittið, sem gefur ung- lcgri svip, en sem hentar þeim ein- um, sem eru grannvaxnar. Hjer á myndinni er ein slík kápa. Veitið athygii „slaufukraganum", sem nú er i svo mikilli tísku. 4‘J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.