Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 48

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 48
ANNIE (nær honum): Strax---------- ÁRNI: Já — eftir hverju er að bíða? Sko — jeg breyti farþega- listanum. Einn, tveir, þrir —■ (skrifar, les). Meðal farþega o. s. fr. Árni Helgason blaðamaður og ungfrú Annie — — ANNIE (alveg til lians): Jóhannsdóttir. ÁRNI: Alveg rjett. Ungfrú Annie Jóbannsdóttir. (Skrifar. Lílur upp og sjer Annie alveg bjá sjer. Andartak starir liann forviða á liana, gerir sjer síðan lítið fyrir og kyssir liana á munninn). Annie (leggur hendurnar um liáls honum): Ó — Árni — þá erum við trúlofuð. ÁRNI (losar sig): Trúlofuð? — Já, því ekki það? ANNIE (eilítið frá honum): Geturðu þá heldur ekki talað við -----við kærustuna þína í alvöru? ÁRNI (snýr sjer svolítið frá henni, þurkar sjer ósjálfrátt um ennið): Jeg liefi aldrei lifað aðra eins alvörustund á æfi minni. ANNIE (forviða): Árni-------- ÁRNI (tekur ákvörðun, liratt til hennar): Frk. Ann--------nei, Annie — við förum saman —- (tekur i handleg hennar með annari hendi, hinni bandar liann frá sjer) — út í heim — til Parísar — til Ítalíu — sama livert — og svo-------svo þegar við komum heim aftur------þegar við komum heim aftur — giftum — við okkur. ANNIE (hjúfrar sig upp að honum): Ut í heim — með þjer lii Parísar — ítaliu-------jeg sem aldrei liefi komið út l'yrir land- steinana — — það verður himneskt! ÁRNI: Já, það verður það. (Tekur töskurnar með lausu liend- inni. Þau snúa sjer hægt við. Að dyrum t. li. ofar. Hann opnar, hún út á undan. Slekkur ljósið um leið og liann fer). (Dimt á leiksviðinu drykklanga stund). ÁRNI (kemur fljótt inn aftur, tekur afritið af greininni um Sig- urð Sverrisson & Co. og gengur að prentsmiðjusimanum): Halló — er það Sigfús — Árni — greinin er til — hún liggur á l)orð- inu —já, jeg er á förum — takk — sælir. (Leggur greinina á borðið. Fer). (Skip heyrist blása). TJALDIt). 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.