Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 13

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 13
bóginn og settnst að i Brasilin. Má segja, að þeir hafi strax gleymst nema einstöku ættingj- um, er þeir áttu brjefaskifti vif). Saga þeirra er þó vel þess ver'ð, að lienni sje gaumur gef- inn, og er ætlun mín með þess- um línum að tína til það helsta, sem jeg hefi orðið visari um líf þeirra og starf J>ar syðra. Styð jeg j)á frásögn mina aðal- lega við brjef nokkurra Brasi- líufara, sem til eru á Lands- bókasafninu,*) og önnur brjef, sem hr. Sigurgeir bókavörður Friðriksson liefur góðfúslega ljeð mjer til afnota. Vesturheimsferðirnar. Fvrsti hvatamaður Brasilíu- ferðanna var Iiinn landskunni fræðimaður Einar Ásmundsson í Nesi. Á árunum 185!)—60 voru mikil harðindi hjer á landi og stórkostlegur fjenaðarfellir af völdum fjárkláða. Var þá al- ment mikill kurr og óánægja í mönnum, svo að margir voru komnir á fremsta hlunn með að flytja til Grænlands eða fara þess á leit að þeir fengi að sctj- ist að á óræktarheiðunum í Jót- landi, eins og komið liafði til mála eftir Móðuharðindin (1785). Þá reis Einar Ásmunds- son upp og hreyfði því nýmæli, að heppilegra væri fyrir lands- menn að flytja til Vesturheims, þar sem ólíkt lietri skilyrði væru til að bjarga sjer lieldur *) Lbs. 303 fol. en á Jótlandi eða Grænlandi. í þvi augnamiði að vekja áhuga manna á jjessu máli sendi hann frá sjer umburðarbrjef, dags. 4. febr. 1860, og bauð mönnum í fjelagsskap lil þessa. Átti það að líkindum að fara leynt í fyrstu, en rilstjóri Norðra náði í brjefið og birti ])að í blaði sínu. Urðu þá nokkrar deilur um málið og lögðust ýmsir fast á móti Einari fyrir að bvetja menn til að flytja af landi burt. Skipaði Pjetur amtmaður Hav- tcen jafnvel rannsókn á öllum tildrögum málsins og ætlaði með þvi að kúga Einar til þess íð hætta við fyrirætlun sína. En ])að tókst ekki. Og vetur- inn 1859—60 hjelt Einar ræðu á sveitarfundi i Höfðahverfi, hreyfði þar útflulningsmálinu og fjekk allgóðar undirtektir, enda var þá bágt útlit hjá mörg- um eftir harðindin. Var „út- flutningaf jelag“ stofnað vetur- inn 1862—’3(?), lög ])ess prent- uð, og tillag fjelagsmanna á- kveðið 2 spesíur. Einar liafði þegar valið Brasilíu sein það land, er hcppilegast væri fyrir menn hjeðan að flytjast til, og fyrir fje það, sem inn safnaðist, keypti hann erlendar ferðabæk- ur og rit um það land, og þýsk útflutningstiðindi. Bæði liann, sem var annálaður tungumála- garpur*), og Jakob Hálfdánar- *) kunni ensku, þýsku, frönsku og eitthvað i spænsku og portu- 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.