Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 8

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 8
sveifina, að hnúarnir hvítna. Setjið öll rifin, piltar! Piltarnir hjástra við seglin með krók- loppnum krumlunum og hlóðga sig á járn-„kóssunum“ í segl- hrúninni. ()g það stendur heima, að þeg- ar þeir eru búnir að festa síð- asta rifið, dynur á vindhviða. sem þenur seglið svo, að það verður eins og gríðar-stór trumbu-belgur. Pað hvín óhugnanlega í siglu- köðlunum. Þeir eru strengdir eins og þrútnar og gildar sinar. Hafið er orðið eins og ferleg- ur, rjúkandi seiðketill. Formaðurinn er eins og klett- ur. Andlitsdrætirnir eru sem höggnir í stein, en hann er frán- eygur eins og ránfugl og sjer í gegnum særok og sorta. Hann veit, að hjer er að tefla um líf eða dauða, hann verður að sigra eða sökkva. Hann er cins og vikingur í atgöngu. Hver maður gætir síns starfs með huga og hönd. Þeir vita það allir, að bátinn getur fylt á hverju augnabliki. — Það er dauðinn. Dauðinn á aðfangadagskvöld. Itokurnar liamast á seglinu, það brakar og hrestur í siglunni og siglu-kaðlarnir emja óliugn- anlegan líksöng. Báturinn er ýmist á kafi of- an í öldu-djúpi og freyðir þá sjórinn í fossum inn j'fir horð- stokkana, eða þá að hann ríður í loftinu á hryggnum á risa-öldu og liendist síðan langar leiðir á nefið ofan í næsta öldu-dal. Alt i einu lieyra þeir ógurleg- an nið, sem í mörgum fossum væri — það er fyrsta grunn- brotið, og eru dunurnar svo miklar, að þær vfirgnæfa of- viðrið öðru hvoru. Báturinn tekur nú að nálgast blindskerin, og þá riður á því, að formaðurinn þekki þau á hrimhljóðinu, svo að hónum megi takast að stýra fram hjá hvérju einstöku þeirra í tæka líð. Sjórinn freyðir nú allur og fyssar, svo að stafnrúmsmaður getur læplega greint bátslengd framundan. Ljósglampi smýgur í gegnum sorta-vegginn í snöggum bloss- um. Yitaljósið í Sandey fram- indan! grenjar köguðurinn. Báturinn hendist yfir brotsjó, andartaki siðar skýtur blind- sker upp kolsvartri hrygg-krypp- unni fyrir aftan þá. Þarna mun- aði einu augnabliki að báturinn hefði farið í spón. Brýtur fyrir stafni! grenjar köguðurinn. Þar freyðir ferlegur l'oss, tæp- ir fjórar bátslengdir framundan. Formaðurinn víkur snöggt við stýrisveifinni. Báturinn læl- ur vel að stjórn og nú eru þeir sloppnir fram lijá seinasta blind- skerinu, en ekki var þar nema handarbreidd á milli lífs og dauða. Bálur á livolfi, — tveir menn 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.