Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 2

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 2
H.f. Eimskipafélag íslands var slofnað ineð það fyrir augum, að íslemlingar gajtu komið sjer upp sínum eigin skipaflota, ráðið sjálfir hvernig siglinguni skipanna vœri hagað, og tekið í sinar hendur farjifega- og vöru- flutninga innan lands og milli landa. Þetta hefir tekist á ])ann hátt að fjelagið á nú 6 vönduð og góð skip til farþega- og vöru- flutninga, sem eru í reglubundnuni ferðum oft á niánuði milli íslenskra liafna og Kaupmannahafnar, Leith, Hull, Anlwerpen og Hamborgar. I>essar hafnir eru jafnframt umhleðsluhafnir fyrir islenskar afurðir, sem fara eiga til suðurlanda, Norður- og Suður-Ameríku og víðar. Einnig fyrir vörur sem hingað eiga að koma frá Hollandi, Frakklandi, Sviþjóð Ameríku og öðrum þeini iöndum, sem Islendingar eiga skifti við. Fram- haldsflutningsgjöid hin lægstu sem fáanleg eru, og vörurnar komast Hjótt og vel leiðar sinnar. Auk þess sýna neðangreindar tö'ur og staðreyndir að siglingar Eimskipafjelagsins og viðkomustaðir innanlands aukast ár frá ári: SKIPASTOLL F.lELAGSINS: Arið I!)2(i 3 skip alls 4800 I). W. smálestir — 1981 0 — — 9400 — — Siglingar aukast. Árið 1920 sigldu skip fjelagsins alls 98 þúsund -sjómilur — 1928 — — _ _ 180 — — _ 1931 — — - — ' — 224— — — Samgöngur batna. Arið 1926 voru viðkomuhafnir innanlands alls 415 — 1928 — — — — 849 — 1931 — — — — 915 (Reykjavik ekki talin með) En vöru- og fólksflutningar hafa því miður ekki aukist að sama skapi. Arið 1926 voru flutningagj. að meðaltali á hverl skip 544 þús- kr. — 1928 — — — 1931 — — 1926 — fargjöld — 1928 — — 1931 — - — — 583 — — - — — 538 — — - — — 68 — — - — — 61 — — I’egar þess er gætt að landsmenn eiga Eimskipafjelaginu fyrst og fremst að þakka hinar góðu saingöngur hæði milli landa og innanlands, þá er þess að vænta að þeir láti fjelagið silja fyrir öllum vöru- og fólksflutn- ingum. H.f. Eimskipafélag íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.