Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 2
H.f. Eimskipafélag íslands
var slofnað ineð það fyrir augum, að íslemlingar gajtu komið sjer upp
sínum eigin skipaflota, ráðið sjálfir hvernig siglinguni skipanna vœri
hagað, og tekið í sinar hendur farjifega- og vöru- flutninga innan lands
og milli landa.
Þetta hefir tekist
á ])ann hátt að fjelagið á nú 6 vönduð og góð skip til farþega- og vöru-
flutninga, sem eru í reglubundnuni ferðum oft á niánuði milli íslenskra
liafna og Kaupmannahafnar, Leith, Hull, Anlwerpen og Hamborgar.
I>essar hafnir eru jafnframt umhleðsluhafnir fyrir islenskar afurðir,
sem fara eiga til suðurlanda, Norður- og Suður-Ameríku og víðar. Einnig
fyrir vörur sem hingað eiga að koma frá Hollandi, Frakklandi, Sviþjóð
Ameríku og öðrum þeini iöndum, sem Islendingar eiga skifti við. Fram-
haldsflutningsgjöid hin lægstu sem fáanleg eru, og vörurnar komast
Hjótt og vel leiðar sinnar.
Auk þess sýna
neðangreindar tö'ur og staðreyndir að siglingar Eimskipafjelagsins og
viðkomustaðir innanlands aukast ár frá ári:
SKIPASTOLL F.lELAGSINS:
Arið I!)2(i 3 skip alls 4800 I). W. smálestir
— 1981 0 — — 9400 — —
Siglingar aukast.
Árið 1920 sigldu skip fjelagsins alls 98 þúsund -sjómilur
— 1928 — — _ _ 180 — —
_ 1931 — — - — ' — 224— — —
Samgöngur batna.
Arið 1926 voru viðkomuhafnir innanlands alls 415
— 1928 — — — — 849
— 1931 — — — — 915
(Reykjavik ekki talin með)
En vöru- og fólksflutningar hafa því miður ekki aukist að sama skapi.
Arið 1926 voru flutningagj. að meðaltali á hverl skip 544 þús- kr.
— 1928 — —
— 1931 —
— 1926 — fargjöld
— 1928 —
— 1931 —
- — — 583 — —
- — — 538 — —
- — — 68 — —
- — — 61 — —
I’egar þess er gætt að landsmenn eiga Eimskipafjelaginu fyrst og fremst
að þakka hinar góðu saingöngur hæði milli landa og innanlands, þá er
þess að vænta að þeir láti fjelagið silja fyrir öllum vöru- og fólksflutn-
ingum.
H.f. Eimskipafélag íslands