Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 39

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 39
ÁRNI: Tvöföld fvrirsögn--------og svo: Undanfarna daga hefur það valdið óróa á kjötmarkaöinum, aö lilutafjelag, sem skráö er undir nafninu „Andri“ með heimilisfang á Norðfirði, hefur keypt upp fyrra árs birgðir af kælikjöti til útflutnings af hlutaf jelögunum „Suðra“ og S. Sverrisson & Co. og sent á markaðinn i heilum skips- förmum i umboðssölu. Á þesum tima árs er eftirspurnin eftir kjöti i daufasta lagi og hefir hið óvænta framboð því skapað glundroða á Hamborgar-markaðinum, sem hlýtur að hafa alvarlegar afleiðing- ar i för með sjer fyrir kjötframleiðendur hjer sunnanlands, sem töldu sig eiga vísan Hamhorgar-markaðinn i haust. Yar almennt reiknað með venjulegum markaði fvrir austurlandskjötið, birgðir h/f Suðra, Sverrison & Cos og annara, í haust i Ríga, en sá mark- aður mun nú vfirfyltur af Nýja-Sjálandskjöti. — Náð þvi ? ANNIE:--------Nýja-Sjálands-kjöti. Punktur. ,Tá. ÁRNI: Nú kemur það. Fyrirspurnnm ..Daghlaðsins” hjá nefnd- um hlutafjelögum hefur ekki verið svarað, en á annan hátt hefir fengist vissa Hæir þvi, að innhorgað hlutafje fjelagsins ,.Andra“ er að mestu greitt i hlutabrjefum fjelaganna „Suðra“ og S. Sverrisson & Co. eftir gengi 73 og 79 söludaginn. Síðan eru hlutabrjefin fallin og framhoð vaxandi á 11 og 12. Á bak við þessa færslu hlutafjárins stendur Sigurður Sverrisson kaupmaður og er hann talinn fram- kvæmdarstjóri nýja hlutafjelagsins „Andri“, en aðaleigandi hluta- fjelaganna „Suðri“ og S. Sverrisson & Co. Er óhætt ð telja, að hjer sje alvarlegt fjármálabrask á ferðinni og vafalaust i þeim tilgangi að bjarga tveimur hættkomnum fjelögum frá hráðu gjaldþroti eða öllu heldur eigandanum. Með E/s Stórifoss fór enn einn farmur- inn af þessu kælikjöti á markaðinn í Hamhorg. — ANNIE: Að þjer skuluð þora að segja þetta. ÁRNI: Ef Sigurður Sverrisson er sekur um fjársvik, fer hann i steininn — annars jeg. ANNIE: Ef þetta skyldi nú ekki vera rjett------? ÁRNI: Það er rjett. ANNIE: Jeg skil bara ekki hvernig þjer farið að vita alt þelta. ÁRNI: Venjuleg undirskrift. ANNIE (heggur hana á vjelina): Hana. ÁRNI (um leið og hann snýr sjer frá henni): Góður blaðamað- ur þekkir ótal leiðir til að fá að vita það sem hann þarf. ANNIE (stendur upp): Jeg sagði ekki, að þjer væruð góður blaðamaður. ÁRNI (eins og hann leiti að einhverju á fremra borðinu, blátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.