Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 46

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 46
ÁRNI: Hm. Já. Enginn vísbending í neina átt? Rit.: Jú. Erindreki stjórnarinnar — ef til vill fjármálaráðherr- ann sjálfur er meSal farþeganna á Stórafossi! ÁRNI: Hans er ekki getið á listanum, sem kom frá afgreiðslunni. RIT.: Nei, hann er ekki á farþegaskrá. ÁRNI: A— ha. RIT.: Tveir svefnklefar eru ætlaðir honum og förunaut lians — mjer var sagt, að klefarnir væru ætlaðir sjúkling og hjúkrunar- konn. Engin nöfn látin uppi. — öllum óviðkomandi var bannaður aðgangur út í skipið í kveld. ÁRNI (skrifar hjá sjer): Svefnklefar, númer? RIT.: Fimtán og seytján. ÁRNI: Hvar hefi jeg svefnklefa? RIT.: Tultugu og eitt. — Sama gangi. ÁRNI (skrifar) : Tuttugu og eitt. Ágætt. (Dettur í hug). Er auð- ur svefnklefi við hliðina? RIT.: Það eru fáir farþegar með skipinu. Hversvegna spyrjið þjer? ÁRNI: Mjer datt í hug — — aðferðin, sjáið þjer. RIT.: Mig varðar elckert um hana. ÁRNI: Hvernig á jeg að komast inn til mannsins, ef hann víkur ekki úr klefanum alla leiðina? Og þó jeg komist inn — jeg fæ í hæsta lagi að sjá framan i liann og þar með búið. RIT.: Reiknið þjer með mannlegum breyskleika, (lyftir öxlum) — kvenfólk ef ekki vill betur til — — en þjer um það. Ef jeg treysti yður ekki til að komast að sannleikanum um þessa lántöku, þá liefði jeg sent einhvern annan. -— Það er mikið í húfi, Árni Helga- son, — ef til vill framtíð þessa lands. Jeg hefi ástæðu til að lialda að stórveldi sje fúst til að lána upphæðina gegn voðalegum skilyrð- um. Island á sjálfstæði. Landið átti sjálfstæði. Sturlungar ljeku sjer að því. Blindir ofstopamenn nútimans hafa leikið sjer að þvi. Hvað eftir annað hefir sjálfstæði landsins verið i hættu. Við höf- um orðið að sigla milli skers og boða í stöðugri baráttu við ágang erlendra þjóða. Á ófriðartímum hafa hjer verið settir konsúlar og sendiherrar með ótakmörkuðu valdi. Sambandslögin, sællar minn- ingar, heimiluðu Dönum „einstæðann“ sendiherra hjer á landi, þau heimiluðu „Dönsk-íslensku nefndina“, og enn eimir eftir af þessu í milliríkjasamningum oklcar við Dani og aðrar þjóðir. Við erum smáir, þó hjer hafi orðið miklar breytingar á seinni árum. ÁRNI (hefur skrifað niður hjá sjer meðan rit. talar, lokar bók- inni): Er nokkur fótur fyrir þvi, að hjer verði settur erlendur eftir- litsmaður með tekjum ríkisins og daglegum rekstri? 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.