Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 64

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 64
miHICUANDI: JUNO-Eldavjelar (hvítemaill) eru til prýði fyrir hvert eld- hús. Vel þektar hjer á landi eftir margra ára reynslu á hundruðum heimila. A. EINARSSON & FUNK Á innritunarskrifstofu landvarn- arliðsins: — Er yður í nokkru ófátt? — Já, jeg er nærsýnn. — Hvernig getið þjer sannað það. — Það er einfalt. Sjáið þjer ekki, herra læknir, fluguna þarna á veggnum? — Jú. — Gott og vel, en jeg sje hana ekki. — Hvað segið þjer, læknir, að jeg eigi að gera til að ná heils- unni aftur? — Leggja alt andlegt starf ó hill- una. — Jeg verð þá að hætta við skáldsöguna, sem jeg er að seinja? — Sussu nei! Jeg á aðeins við andlegt erfiði. — Spekingarnir finna upp spak- niælin, en heimskingjarnir hafa þau eftir. — Og eftir hvaða spekingi. hef- urðu þetta? Nýduhbaðir auðkýfingaa- talast 'við: — í dag festi jeg kaup á gull- fallegum Rembrandt. — En jeg keypti einn Citroen fyrir nokkrum dögum. Og þeir segja að það sje betra merki. Feit frú segir við lækni sinn: — Jeg hef nú gengið í nudd tuttugu sinnum, og er samt feitari nú en áður. Er þá nudd ekki lior- andi? Jú, hvort það er. Og sönnun þess er, að nuddlæknirinn yðar er nú þrem kílóm ljettari. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.