Borgin - 01.01.1933, Síða 64
miHICUANDI:
JUNO-Eldavjelar
(hvítemaill)
eru til prýði fyrir hvert eld-
hús. Vel þektar hjer á landi
eftir margra ára reynslu á
hundruðum heimila.
A. EINARSSON & FUNK
Á innritunarskrifstofu landvarn-
arliðsins:
— Er yður í nokkru ófátt?
— Já, jeg er nærsýnn.
— Hvernig getið þjer sannað
það.
— Það er einfalt. Sjáið þjer ekki,
herra læknir, fluguna þarna á
veggnum?
— Jú.
— Gott og vel, en jeg sje hana
ekki.
— Hvað segið þjer, læknir, að
jeg eigi að gera til að ná heils-
unni aftur?
— Leggja alt andlegt starf ó hill-
una.
— Jeg verð þá að hætta við
skáldsöguna, sem jeg er að seinja?
— Sussu nei! Jeg á aðeins við
andlegt erfiði.
— Spekingarnir finna upp spak-
niælin, en heimskingjarnir hafa
þau eftir.
— Og eftir hvaða spekingi. hef-
urðu þetta?
Nýduhbaðir auðkýfingaa- talast
'við:
— í dag festi jeg kaup á gull-
fallegum Rembrandt.
— En jeg keypti einn Citroen
fyrir nokkrum dögum. Og þeir
segja að það sje betra merki.
Feit frú segir við lækni sinn:
— Jeg hef nú gengið í nudd
tuttugu sinnum, og er samt feitari
nú en áður. Er þá nudd ekki lior-
andi?
Jú, hvort það er. Og sönnun
þess er, að nuddlæknirinn yðar
er nú þrem kílóm ljettari.
62