Borgin - 01.01.1933, Síða 48

Borgin - 01.01.1933, Síða 48
ANNIE (nær honum): Strax---------- ÁRNI: Já — eftir hverju er að bíða? Sko — jeg breyti farþega- listanum. Einn, tveir, þrir —■ (skrifar, les). Meðal farþega o. s. fr. Árni Helgason blaðamaður og ungfrú Annie — — ANNIE (alveg til lians): Jóhannsdóttir. ÁRNI: Alveg rjett. Ungfrú Annie Jóbannsdóttir. (Skrifar. Lílur upp og sjer Annie alveg bjá sjer. Andartak starir liann forviða á liana, gerir sjer síðan lítið fyrir og kyssir liana á munninn). Annie (leggur hendurnar um liáls honum): Ó — Árni — þá erum við trúlofuð. ÁRNI (losar sig): Trúlofuð? — Já, því ekki það? ANNIE (eilítið frá honum): Geturðu þá heldur ekki talað við -----við kærustuna þína í alvöru? ÁRNI (snýr sjer svolítið frá henni, þurkar sjer ósjálfrátt um ennið): Jeg liefi aldrei lifað aðra eins alvörustund á æfi minni. ANNIE (forviða): Árni-------- ÁRNI (tekur ákvörðun, liratt til hennar): Frk. Ann--------nei, Annie — við förum saman —- (tekur i handleg hennar með annari hendi, hinni bandar liann frá sjer) — út í heim — til Parísar — til Ítalíu — sama livert — og svo-------svo þegar við komum heim aftur------þegar við komum heim aftur — giftum — við okkur. ANNIE (hjúfrar sig upp að honum): Ut í heim — með þjer lii Parísar — ítaliu-------jeg sem aldrei liefi komið út l'yrir land- steinana — — það verður himneskt! ÁRNI: Já, það verður það. (Tekur töskurnar með lausu liend- inni. Þau snúa sjer hægt við. Að dyrum t. li. ofar. Hann opnar, hún út á undan. Slekkur ljósið um leið og liann fer). (Dimt á leiksviðinu drykklanga stund). ÁRNI (kemur fljótt inn aftur, tekur afritið af greininni um Sig- urð Sverrisson & Co. og gengur að prentsmiðjusimanum): Halló — er það Sigfús — Árni — greinin er til — hún liggur á l)orð- inu —já, jeg er á förum — takk — sælir. (Leggur greinina á borðið. Fer). (Skip heyrist blása). TJALDIt). 46

x

Borgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.