Borgin - 01.01.1933, Síða 51

Borgin - 01.01.1933, Síða 51
vetrarins Þetta er nýjasta vetrarkápan. Hún er gerð iir brtinu ullarefni i nýjum crépe-kendum stíl, og hin einkenni- lega skintilagning er hið allra-nýj- asta, sem tískan hefir að bjóða með tiliiti til vetrarkápunndr, Sniðið virðist klæða mjög vel en finnist gður fellingarnar vera alt of marg- ar, þá getið þjer slept þeim á erm- unum, en á kraganum fara þær mjög vel. Kápan er saumuð i ,,prins- essusniði", þó ekki með mjög mik- illi vidd að neðan. í kápu sem þessa fer ca. 2Ví> m. af HiO sentim. breiðu efni. Síðustu nýungar í kventískunni bera ekki með sjer að nú gangi kreppa gfir öll lönd því sjaldan hefir bún- ingur kvenna verið jafnfagur og kvenlegur og tískan boðið meiri fjölbregtni en einmitt i ár. Hún á tilbrigði sem eiga við geðþótta og efnahag hvers eins. — Vetrarkápan er úr efni sem svipar til „ulster“. Sniðið er af einfaldri gerð og nær- skorið, annaðhvort með saumum, scm fella kápuna að líkamanum eða með belti um mittið, sem gefur ung- lcgri svip, en sem hentar þeim ein- um, sem eru grannvaxnar. Hjer á myndinni er ein slík kápa. Veitið athygii „slaufukraganum", sem nú er i svo mikilli tísku. 4‘J

x

Borgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.