Borgin - 01.01.1933, Page 41

Borgin - 01.01.1933, Page 41
ÁRNI (snýr sjer frá henni): .Tá komið ]ijer með hann. ANNIE (flýtir sjer út). ÁRNI (gengur hratt yfir t. h.. kveikir i cigarettu). SIGURÐUR SVERRISSON kaupmaður (inn, dyr t. h. ofar. Hann er hár og grannvaxinn, liðlega fertugur, gránað hárið við gagn- augun, hátl nef og þunnar varir. Rer með sjer að hann er ver- aldarvanur. Er í loðkápu, harðan hatt i hendi): Gott kveld. ÁRNI tsnýr sjer snögt við): Gott kveld. SIG.: Get jeg fengið að tala við ritstjórann? (Rjettir nafnspjald). ÁRNI (tekur við spjaldinu) : Ritstjóraun? Hann er ekki við. STG.: Það er leiðinlegt. ÁRNI: Hvernig getið þjer buist við, að ná fali af ritstjóranum, og komin hánótt? SIG.: Eruð þjer starfsmaður við hlaðið? ÁRNI: Já, þjer heitið? (T.es) Sigurður Sverrisson kaupmaður nú það var óvænt ánægja. STG.: Þjer kannist við mig. ÁRNI (brosir): Já. Viljið þjer ekki fá yður sæti? SIG. (hrosir): Og þjer heitið ? ÁRNI: Árni Helgason. STG. (sest): Hm. Svo er mál með vexti jeg er eigiulega að hraða mjer jeg fer með Stórafoss i nótt. ÁRNI: .Tá, jeg veit — (sest). STG.: .Tá náttúrlega. Þjer hafið sjeð farþegalistann? ÁRNI: Jeg hefi ekki sjeð liann enn þá. SIG.: Svo þjer vitið ekki hvort mín er getið á farþegalistanum? ÁRNI: Nei. STG.: Mætti ieg fá að sjá hann? ÁRNT: Hvern? Farþegalistann? SIG. (dálítið ókyr): Vitaskuld. ÁRNI (stendur upp): Ef þjer eruð kominn hingað af eintómri forvitni, að vita hverjir sjeu farþegar á Stórafoss, þá mætti jeg ef til vill benda yður á, að þjer getið fengið jiessari forvitni yðar sval- að á afgreiðslunni eða hjá stýrimanninum á skipinu — en ekki hjá ritstjóm Daghlaðsins. SIG. (situr k>æ): Það er ekki af forvitni jeg þurfti að leið- rjetta dálítið — ef það er hægt að kalla það leiðrjettingu — jeg vil ekki að mín sje gelið meðal farþega á Stórafoss. ÁRNI (snýr sjer að honum): Svo. Þjer eruð hættur við að fara? SIG.: Nei — jeg fer með skipinu en af sjerstökum ástæðum, öt)

x

Borgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.