Borgin - 01.01.1933, Side 44

Borgin - 01.01.1933, Side 44
ÁRNI: Jeg sem ekki (Iilær) — liefi ekkert umboS til þess — stórfregnin gengur sinn gang, hvort sein okkur líkar betur eða ver — enginn getur stöðvað hana frekar en eldgos eða bafís — en jeg get boðið yður annað. Jeg get boðið yður hlutabrjefin, sem jeg keypti í morgun — fyrir nafnverð. SIG.: (hikandi): Hvaða hlutabrjef? ÁRNI (dregur þau úr vasa sínum): 1000 krónur „Suðri“ 500 krónur S. Sverrisson & Co. Gangverð 11V2%. SIG.: Jeg get keypt þau fyrir gangverð. ÁRNI: Nafnverð hlutabrjefanna cr 1500 króm r. (Iilær). Þjer sjá- ið, að þjer ráðið heldur ekki við jötun, lcystan úr viðjum. SIG.: (stendur snöggt upp): Gott. Jeg kaupi hlutabrjefin fyrir nafnverð. En jeg tek þetta blað með — sem kvittun. ÁRNI (stendur líka upp): Það er útrætt mál. (Leggur hlutabrjef- in á borðið). SIG.: (telur peningana): 1500. ÁRNI: Rjett. SIG. (tekur skjölin): Og svo sjáumst við aftur á skipsf jöl. ÁRNI (tekur peningana): Já, góða ferð. SIG. (tekur hattinn, gengur að dyrum t. h. ofar): Góða ferð. (Fer. Mætir ritstj. í dyrunum, bíður gott kvöld. Ritstjórinn tek- ur undir. Sig. bikar augnablik eins og honuin detti í hug að tala við ritstjórann, litur á Árna, scm brosir, og liættir við. Fer út). RITST.: Hvað vildi Sigurður Sverrisson bingað? ÁRNI: Það var út af smáfregn i blaðinu. RITST. (annarshugar, fer úr yfirhöfninni): Nú ÁRNI: Skipið er vist alveg á förum------- RITST.: Því hefur seinkað um bálftima. (Leggur yfirhöfn og batt á stól). (Prentsmiðjusiminn hringir). ÁRNI (svarar): Já — það er liann — já, 40 línur — gott — nei hún er ekki til — eftir fimm mínútur. (Hringir af). (Við rit- stjórann). Og svo var það þessi dularfulla sendiferð. Jeg er alveg jafnnær um lilganginn með þcssu fcrðalagi mínu. RIT.: .Teg hefi dregið að segja yður erindið þangað til á síðustu stundu. ÁRNI (telur á klukkunni): Það eru 35 mínútur eftir. RIT.: Svo langan tíma tekur það ekki. — Viljið þjer ekki loka þessum dyrum, (bendir t. h. ofar). Jeg kæri mig ekki um ónæði. ÁRNI (lokar): Eigum við þá ekki að koma inn til yðar? RIT. (um leið og hann sest): Nei. Það er óþarfi að aðrir starfs- menn blaðsins liafi pata af því að það er leyndarmál, sem við ræð- 42

x

Borgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.