Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2001, Síða 53

Frjáls verslun - 01.10.2001, Síða 53
ist úr 2,8 í 3,9 ár jók það tekjuinnstreymið um 99 millj- ónir króna. Með því að vinna markvisst með ánægju viðskipta- vina - nokkuð sem alltaf hafði verið afar mjúkt og óhöndlanlegt - gátu þeir sýnt tölulega fram á stór- aukinn árangur. En þá var einn ungur millistjórn- andi sem benti þeim á að í raun hefði miklu meira og merkilegra gerst. Hann benti þeim á að það væri líklegt að þeir sem væru ánægðir með fyrir- tækið dveldu lengur í viðskiptum en þeir sem minna ánægðir væru. Og þar sem tekist hefði að ffytja 25% af þeim sem voru ánægðir yfir í það að vera mjög ánægðir, hlyti það að skila sér í minna brottfalli viðskiptavina og þar með auknum tekjum. Aftur var mælistikunni brugðið á loft og reikn- aður út líftími viðskiptavina. Það er auðvelt; líftími viðskiptavina er í öfugu hlutfalli við brottfallið. Þá fæst sá tími sem viðskiptavinir í hverjum flokki (mjög ánægðir, ánægðir o.s.frv.) haldast í viðskipt- um. Stjórnendur komust að því að þeir sem voru í hópnum mjög óánægðir, óánægðir og hvorki né höfðu að meðaltali 2ja ára líftíma. Þessi tala var 2,8 ár fyrir þá sem voru ánægðir en 3,9 ár fyrir þá sem voru mjög ánægðir (mynd 2). Hvaða afleiðingar hafði það í för með sér að breyta 25% ánægðra við- skiptavina í mjög ánægða? Jú, líftími þeirra jókst úr 2,8 árum í heil 3,9 ár. Þar sem að líftími 180 við- skiptavina hafði nú aukist úr 2,8 í 3,9 ár jók það tekjuinnstreymið um 99 milljónir kr. Stjórnendur tóku andköf og blessuðu unga stjórnandann og mælistikuna sem þeir loksins höfðu notað til að koma böndum á mjúkt mál. Það sem fór hér á undan er engin smásaga í jólamánuði heldur raunverulegt dæmi um það þegar stjórnendur vakna upp af dvala og stýra því sem oftast er látið óstjórn á vald. Kjarni málsins er sá að í árferði, sem nú er, verða mjúku málin að vera hörð því að stjórnendur eru nauðbeygðir til að vinna með það sem þeir hafa í hendi. Það kem- ur þeim síðan oft þægilega á óvart að þar fara hlut- ir sem þeir geta unnið markvisst með og haft góða stjórn á. Œi Helstu heimildir: KPMG Consulting og IESE, Barcelona. TG8 Nýsköpun sem er hverrar krónu virði ERICSSON 0 TG8, fyrsti GSM síminn í þessum stærðarflokki með gæða litaskjá og hlaðinn öflugum tækninýjungum svo sem: • Þriggja banda, 900/1800/1900 • GPRS, aukinn gagnaflutningshraði • e-GSM, tölvupóst- sendingar og móttaka • Blátönn, þráðlaus samskiptatækni • Almanak, nafna- og númeralisti gerirT68 virkan skipuleggjanda • Þyngd 84 g • Biðtími 165-290 klst. • Taltími 3-13 klst. It Hálæknl Ármúla 26 • Sími 522 3000 • Fax 522 3001 www.hataekni.is 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.