Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2001, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.10.2001, Qupperneq 78
París. gaum. Sigrún Ulfarsdóttir, tískuhönnuður í París, með fiskrob ættað af Króknum, en helstu tískuhúsin í París eru núna farín að gefa roðinu A Sauðárkróki hefur tekist að galdra fram nýjungar í litum, áferb og mýkt. Roð í tískuhúsin / Arangursrík samvinna íslensks tískuhönnuöar í París og sútara á Sauðárkróki hefur leitt til þess að fiskroð er orðið vara sem hátískuhönnuðir sækjast eftir, eins og Sigrún Davíðsdóttir heyrði er hún ræddi / viðþau Sigrúnu Ulfarsdóttur og Friðrik Jónsson og fékk álit sérfræðings um tiskustrauma í roðinu. Eftir Sigrúnu Davíðsdóttur í London Fiskroð er mesta sælgæti þegar hreistrið er skrapað af og það smurt olíu eða smjöri og steikt. Næsta vetur verður fiskroð víða sýnilegt, reyndar hvorki olíu- eða smjörborið, heldur svo snilldarlega sútað að úr verður hráefni í hátískuna. Sá sem hefur staðið með slepjugt fiskroð við eldhúsborðið á kannski erfitt með að ímynda sér hvernig hægt er að skapa há- tískuvöru úr öðru eins efni - en það er líka hluti af galdrinum, sem Friðrik Jónsson, framkvæmdastjóri Sjávarleðurs á Sauðár- króki, er ekki mikið fyrir að ræða. Galdurinn liggur í tækni sem Friðrik hefur þróað undanfarin ár, og þar sem allt bendir til að varan falli í kramið er tæknin kjarninn í verðmætum fyrir- tækisins. „Það var ekki um að ræða neinar leiðbeiningar um hvernig best væri að súta fiskroð," segir hann og forvitnin rak hann áfram. En eitt er að gera góða vöru, annað að markaðssetja hana eins og íslensk fyrirtæki hafa oft sannreynt. Það má teljast af- rek að fmna markað fyrir vöru, sem hefur ekki verið til og þá heldur engin eftirspurn eftir, og gera hana að hráefni í hátísk- una. Þar hefur Sigrún Úlfarsdóttir, hönnuður í París, komið til sögunnar. Sigrún hefur unnið í mörg ár sem hönnuður í París, hannað föt og fylgihluti og þekkir hátískumarkaðinn og hugsunarháttinn út og inn, auk þess sem hún hefur sjálf Á síðustu leðursýningunni í París var biðröð eftir að komast á bás Sjávarleðurs og í henni stóðu heimsfrægir fatahönnuðir og starfsfólk hátískuhúsanna. Roðið sést nú í hönnun frá Versace, Givenchy og Stephane Kelian. 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.