Ármann - 01.11.1937, Síða 20

Ármann - 01.11.1937, Síða 20
14 Á R M A N N sig í strangar æfingar og margt neitaÖ sér urn, mun- aÖ og skemtanir, til þess að ná sem mestri full- komnun. Er nú svo komiÖ, aÖ sundfólkiÖ er búið að fá góða sundhöll, sem að flestu leyti jafnast á við bestu sundhallir annara menningarþjóða. Nú vantar að sundfólk vort fái að reyna sig við sund- fólk annara landa og læra af þeirn þær breytingar, sem á sundinu verða á hverjum tíma. Fyrstá sundmótið, sem sundfólk vort hefir getað æft sig undir i sundhöllinni, er siðasta sundmeist- aramót í. S. í., enda voru þar sett glæsilegri met en nokkru sinni áður. Til samanburðar á þeim tímum, sem þar feng- ust og þeim timum, sem unnir voru á sundmeistara- móti Norðurlanda í Stokkhólmi þann 14. og 15. ágúst s.l., vil eg leyfa mér að birta eftirfarandi yfirlit. Á því móti keppir 1 maður frá hverri þjóð á hverri vegalengd. P 700 ni. sund karla, frjáls aðferð: 1. Per-Olof Olsson, Svíþjóð ......... 1 mín. 1 sek. 2. PJeikki Hietanen, Finnlandi .... 1 — 1.1 — 3. Olav Tandberg, Noregi .............. 1— 2 — 4. Poul Petersen, Danmörku ......... 1 — 3 — Tími Jónasar Halldórssonar hér .... 1 — 4 — 400 m. sund karla, frjáls aðferð: 1. Björn Borg, Sviþjóð ............ 5111111. 5.9 sek. 2. Heikki Hietanen, Finnlandi ... 5 — 10.1 — 3. Poul Petersen, Danmörku .... 5 — 15 — 4. Olav Tandberg, Noregi .......... 5 — 22.6 — Timi Jónasar Halldórssonar hér .. 5 — 12.7 — 1500 m. sund karla, frjáls aðferð: 1. Björn Borg, Svíþjóð ............ 20 min. 41.8 sek. 2. Groseth, Noregi ............... 21 — 41 — 3. Aage Hellström, Danmörku . . 22 — 28 — Timi Jónasar Halldórssonar hér . 22 — 6.2 — 700 m. baksund karla: 1. Börge Both, Danmörku ........ 1 mín. 12.8 sek. 2. Sven Sárne, Sviþjóð ......... 1 — 15.1 — 3. P. Jansen, Noregi............ 1 — 15-2 — Timi Jóns D. Jónssonar hér...... 1 — 21.6 — 700 m. sund kvenna, frjáls aðfcrð: 1. Ragnhild Hveger, Danmörku .. i mín. 8.2 sek. 2. Berit Hunger, Noregi ........... 1 — 11.4 — 3. Vivi Strandberg, Svíþjóð ....... 1 — 18.2 — Tími Erlu ísleifsdóttur hér ...... 1 — 22.5 — 200 m. bringusund kvenna: 1. Inge Sörensen, Danmörku .... 3111111. 3.7 sek. 2. May-Britt Andersson, Svíþjóð . 3 — 15.6 — 3. Sirkka Rainen, Finnlandi ....... 3 — 15.6 — 4. Berit Nielsen, Noregi .......... 3 — 17.8 — Tími Jóhönnu Erlingsdóttur hér . . 3 — 34.8 —. 200 m. bringusund karla: 1. Finn Jensen, Danmörku .......... 2 mín. 51 sek. 2. Tormod Normann, Noregi .... 2 — 53.3 — 3. Asikainen, Finnlandi ........... 2 — 53.4 — 4. Harling, Svíþjóð ............... 2 — 59.3 — Tími Inga Sveinssonar hér ........ 3 — 6.3 — Eins og yfirlitið ber með sér, er Jónas með bestu sundmönnum Norðurlanda, en hjá öðrum er árang- urinn ekki eins sambærilegur. Sérstaklega mega stúlkurnar lierða sig, svo þær geti fylgst með ]ieg- ar sent verður út til kejini. Á næsta sumri verður haldið Evrópusundmót i Englandi dagana 6.—13. ágúst og hefir íslending- um verið boðið þangað. S.R.R. hefir haft málið til meðferðar og ákveð- ið að vinna að því, að senda út sundknattleiksflokk og nokkra suiidmenii á vegalengdir, ef fjárhagur og gjaldeyrir ekki hamla. Ármenningar! Æfið sund af alúð og dugnaði. Það er fullkomnasta, nauðsynlegasta og skemtileg- asta íþróttin, sem þið eigið kost á að læra og iðka. Lyftið merki íslands á örmum sundíþróttarinnar út yfir hið breiða haf, sem svo mjög umkringir og einangrar vora kæru fósturjörð, og fátæku og smáu, en kjarkmiklu þjóð. Þórarinn Magnússon. Líftryggingar. Félagið hefir tekið að sér umboð fyrir líftrygg- ingardeild Sjóvátryggingardeild Sjóvátryggingarfé- lags Islands. Félagsmenn, sem hafa í hyggju að líf- tryggja sig ættu að snúa sér til skrifstoíu okkar í íþróttahúsinu og leita nánari upplýsinga.

x

Ármann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.