Ármann - 01.11.1937, Blaðsíða 34

Ármann - 01.11.1937, Blaðsíða 34
Á R M A N N Meiri mjólk! Altaf mjólk! Kr. Henriksen, einn liinn þektasti knatt- spyrnumaður í landsliði Norðmanna, segir: „Ef knattspyrnumcnn uilja veröa hraustir oy úthaldsgóöir, þá þurfa þeir að drekka mjólk bœöi lwölds og morgna og um miöjan daginn — ALTAF MJÓLK“. Mundi ekki það sama gilda fyrir aðra íþróttamenn? Meiri mjólk! Altaf mjólk! Fagrar tennur. Fors'jónin gefur mörgum mannin- um fagrar tennur, hvitar og sterk- ar, en vanrækt og kæruleysi veldur þvi, a'ð GEUM ACID fær að eyða þeim og spilla. GERM ACID sest á tennur og tanngóma og veldur rotnun og öðr- um óþægindum. Squibb tannkrem og góður tannbursti er ómetanlegt vopn gegn þessum ófögnuði. Squibb tannkrem veitir yður vís- indalega vernd; það verkar gegn GERM ACID. Þó inniheldur það engin efni, sem skaða tannhúðina og hina viðkvæmu tanngóma. Squilib tannkrem hefir Ijúffengt og svalandi eftirbragð og hreinsar fullkomlega. SQUIBB TANNKREM (Framb. Skvibb) 0.J0HNS0N& KAABER h.f.

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.