Ármann - 01.02.1961, Síða 36
Séð frá uppruna sínum er judo listin að verja
sig gegn ofbeldi. Judo, uppfundið og þróað í
Japan, er alveg einstakt og óviðjafnanlegt,
sem list í bardaga án vopna. Það er engin
önnur sjálfsvarnarlist byggð á eins miklu hug-
viti, kænsku og skarpskyggni. Ekki aðeins
hvað snertir hina tæknilegu hlið, heldur hvað
varðar hina andlegu hlið. Judo hefur verið
rannsakað og þjálfað af djúpri hugsun, svo
einstakt er í sinni röð.
I Kodokan judo hafa mismunandi tækni-
leg atriði frá eldri kerfum jujutsu verið próf-
uð í nýju ljósi og lögð fyrir nútímann. í
fyrsta lagi hefur verið komið á kerfi af judo
tækni, sem er einkumlíkamsþjálfun og heilsu-
rækt. Og að hinu leyti judo sem sjálfsvörn,
sem krefst vitanlega einnig mjög mikillar
þjálfunar.
Judo sem íþrótt til líkamsþjálfunar, er í
mörgu mjög frábrugðið hinum gömlu jujutsu
aðferðum. Sem sjálfsvörn er judo einnig að
undirstöðu og hugsjón mikið annað en hin
gamla jujutsu. Til að gera judo að nútíma
sjálfsvarnarlist hafa ýmsir góðir þættir jujustu
verið lagðir fyrir nútíma fólk. Judo er grund-
vallað í nútímanum og hefur verið þróað upp
í að vera list, sem þroskar okkur andlega og
líkamlega til að verða færari um að mæta
mismunandi erfiðleikum lífsins.
Sunddeild
Fimleikadeild
Aðalfundur var haldinn í nóv. s.l. Stjórnarkosning
fór þannig: Formaður Siggcir Siggcirsson, varaformað-
ur Einar Kristinsson, gjaldkeri Guðbrandur Guðjóns-
son, ritari Sóion Sigurðsson og spjaldskrárritari Sig-
urður Ingólfsson.
Ernst Backman er þjálfari deildarinnar.
Æfingataila:
Mánud. Miðvikud.
Sundknattleikur . 9,50 9,50
Þriðjud. Fimmtud. Föstud.
Sund . 6,45 6,45 6,15
Æft er í Sundhöll Reykjavíkur.
Stjórn dcildarinnar cr þannig skipuð: Sveinn Jóns-
son formaður, Bent Bjarnason gjaldkeri, Sveinn Sig-
urðsson ritari. Formaður skemmtinefndar er Jörgen
Bcndtsen.
Kennarar eru Vigfús Guðbrandsson og Halldóra
Árnadóttir.
Æ.linf>atafla:
M Þ M F F
1. fl. karla 8,00 9,oc
Drengjaflokkur 7,00 8,00
Telpnaflokkur 8,00 7,00
Frúaflokkur 9,00 9,00
Æft er í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar.
34
ÁRMANN