17. júní - 01.06.1924, Page 1

17. júní - 01.06.1924, Page 1
Valdimar Erlendsson, læknir í Frederikshavn. MEÐAL peirra íslendinga, sem ilendst hafa hjer í Danmörku og unnið hafa sjer orðstír, er Valdimar Erlendsson, læknir. Hann hefur dvalið hjer í 22 ár, og 12 síðustu árin læknir í Friðrikshöfn, og nýt- ur þar mikillar hylli. — Á íslandi er Valdimar Erlendsson kunnur fyrir skrif sín. Meðan dr. V. Q. átti Eimreiðina, komu f>ar oft fróðlegar og vel skrifaðar greinar eftir Vald. Erlendsson. Af greinum hans þar má nefna: Um sjúkra- samlög, Um vín og áfenga drykki, um böð og bakstra og um krabbamein. Hitt ermönnnm ef til vill ekki eins kunnugt, að hann hefur síðustu 10—15 árin skrif- að mikið í dönsk blöð, einkum á Jót- landi, bæði um ísland og íslendinga og annað. Dannig skrifaði hann langa og fróðlega grein um Sambandslagafrum- varpið 1918 (Island og Danmark), nokk- ur minningarorð um Ólaf Björnsson, ritstjóra (í Frederikshavns Folkeblad). Þeirvoru skólabræð- ur og vinir. Pá skrif- aði hann Iíka um Matthías Jochums- son (í Lolands-Fal- ster Venstreblad) pá er hingað barst fregn- in um andlát hans; sú grein var prentuð upp í fleirum dönsk- um blöðum, bæði á Jótlandi og Eyjunum. Auk þessa hefir V. E. skrifað ýmsar greinar um íslend- inga og íslensk mál, t. d. Ársrit Fræða- fjelagsins, Boga Th. Melsteð o. fl. Alt er þetta vel skrifað og ber þess vott, að V. E. þekkir vel mál þau og menn, sem hann tekur sjer fyrir hendur að skrifa um. Ekki mega menn halda, að Valdi- mar Erlendsson hafi læknastörfin í hjá- verkum, þó að hann skrifi svo mikið

x

17. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.