17. júní - 01.06.1924, Síða 13
17. JÚNÍ
29
landamæriu hjer tæplega hin sömu, sem
upphaflega, árvegurinn hefur breytt sjer.
Ætti að fylgja reglunni: landamæri á
miðjum straumi, mundi bærinn Torneá
m. a. teljast til Svípjóðar. Sú kvísl ár-
fnnar, er áður hefur fallið að austan-
verðu við bæinn, og upphaflega getur
hafa verið ártakmörk, er nú horfin fyr-
ir löngu.
Landamærin geta pannig ollið ágrein-
ingi, en tæplega er neitt að óttast þjóð-
erniságreining hjer norðurfrá. Djóðernis-
ríkið sænska ber nafn sitt með meiri
rjetti en flest önnur ríki.
Ekki einusinni í áðurnefndum bygð-
arlögum eru Finnar og Lappar í meiri-
hluta, aðeins í Karesuando eru Svíar
örlítið færri. Annars eru Finnar og
Lappar ekki einu sinni l°/0 af íbúum
ríkisins.
Dó pannig sje farið um finskt pjóð-
erni í Svípjóð, pá víkur pó eins og kunn-
ugt er, málinu nokkuð öðruvísi við
með tilliti til þjóðernis og kynþátta í
Finnlandi.
Sænsk túnga er eingöngu töluð í
vissum bygðarlögum í Austurbotni og
Nýalandi, og að auki á öllu Álandi, eða
af samtals um 400,000 íbúum.
Dað yrði of langt mál, að fara hjer
að rekja sögu þess, er kynpáttunum á
Finnlandi ber á milli. Dó mun pessi
andstaða peirra ekki vera mjög gömul.
Dað tímabil, er Finnland var hluti Svía-
veldis, var naumast pýðingarmikið pjóð-
ernisstríð. Og sjálfstæðishjalið á 18. öld
getur víst ekki talist runnið af pjóðern-
istilfinning, heldur verður það að teljast
pólitiskt brall. Undir Zarstjórninni rúss-
nesku hófust aftur deilurnar um tungu-
málin, og stóð ágreiningurinn nú um
pað, hvort af peim ætti að vera aðal-
málið og að hve miklu leyti.
Eftir að lýðveldið var stofnað, urðu
þjóðernisdeilurnar enn harðari, og or-
ustan stóð nú um tilverurjett sænskt
pjóðernis, — hvort Svíar ættu rjett á sjer
sem sjerstakur pjóðhluti innan takmarka
finsku ríkisheildarinnar. Finski flokkur-
inn, — hinir svonefndu Fennomaner —
undir forustu Yrjö Koskinens1), hafði
skömmu eftir 1860 reist kröfu um pað,
að gera finska tungu einvalda og menn-
ingarmál. Síðan 1906 er finska alger-
lega ráðandi, og síðan 1902 geta sveita-
fjelögin sjálf ákveðið, hvort af mál-
unum skuli nota við dómstólana og í
embættisfærslu.
Að finskan ruddi smásaman sjer til
rúms við háskólann í Helsingfors og
varð að lokum aðalmálið, verður að
skoðast sem eðlileg afleiðing pess, hve
Svíar eru fáir.
Dað sem pá nú liggur fyrir, er að
vernda sænska menning og hinn sænska
pjóðstofn innan peirra landfræðistak-
marka, sem nú eru Finnlands. En sænski
flokkurinn á Finnlandi hefur um Iangt
skeið verið klofinn; er annar flokk-
urinn (frjálslyndir) peirrar skoðunar, að
pað sje hentast Svíum í Finnlandi, að
slá af kröfum sínum, en hinn hlutinn
er fastari fyrir og pjóðrækinn, og vill
að engu slá af þjóðerniskröfum Svía.
Sem stendur, er ágreiningurinn í
fylkingarörmum Svía, að því er sjeð
!) Yrjö Koskinen, 1830 — 1903, finskur sagn-
fræðingur, skáld og stjórnæálamaður af sænskri
ætt; nafnið Yrjö Koskinen er þýðing af Georg
Forsnran, sem var upprunalega nafn hans.