Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Síða 7

Morgunn - 01.12.1983, Síða 7
KRISTlN ÁSTGEIRSDÓTTIR: ER SPlRITISMINN FIJSK? „Allt ber að sama brunni. Fúsk leysir engar gátur. Náttúran er flólcin, tilveran er flólcin — og milclu flóknari en forsprakka sálarrannsóknamanna og samtiðarmenn þeirra, efnishyggjumenn 19. áldar, óraði fyrir. Alþýðleg andahyggja, öðru nafni spíritismi, mun ekki bera frekari árangur. Hún hefur runnið skeið sitt á enda.“ Þessi orð skrifar dr. Þór Jakobsson veðurfrœðingur og ritstjóri Morguns í sumarhefti tímarits Sálarrannsóknafélags Is- lands. Qrein Þórs gerði það að verkum að stjórn Sálarrann- sóknafélagsins tók þá ákvörðun að ritinu skyldi ekki dreift meðal félagsmanna og áskrifenda fyrr en ritstjórinn hefði gefið skýringar á orðum sinum. Stjórnin hafði það jafnvel í huga að senda athugasemdir til lesenda þess efnis að skoðanir ritstjórans vœru eklci skoðanir stjórnarinnar. Þegar Helgarpósturinn tók að spyrjast fyrir um málið innan Sálarrannsóknafélagsins, ákvað*> stjórnin að skjóta á fundi þar sem rœtt yrði um ágreininginn. Fundurinn var háldinn sl. þriðjudag og sátu hann m.a. formaður fé- lagsins Guðmundur Einarsson verkfrœðingur, talsmaður hefðbundins spíritisma, og dr. Þór Jalcobsson, fulltrúi hinn- *) Eftirgrennslan Helgarpóstsins flýtti fyrir því, að fundurinn yrði haldinn. (Ritstj.)

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.