Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 34
136 MORGUNN draumgjafa. Ég get ekki betur séð, en að þessi kenning fái staðist í flestum ef ekki í öllum tilvikum, ef rétt er á málin litið, en margt glepur sýn, og villir fyrir réttum eða náttúrufræðiiegum skilningi. Hið fyrsta sem gera verður ráð fyrir og helst að gera sér Ijósa grein fyrir er að „draumvitund er annars manns meÖvitund“, (Nýall bls. 454) og að „draumurinn er i eðli sinu fjarskynjun; en með þeirri uppgötvun er fyrst hér á jörðu Ijósi vísindanna brugöið upp til slcilnings á því sem nefnt hefur verið mystik (dulrœna, dulspeki) og spirit- ismus“. (Sannnýall bls. 20 >. ni. TÖFRAHEIMAIÍ DRAUMAINNA A. Taknra;nir (Iraumar Ég mun nú segja nokkra drauma, einskonai' dæmi þess, sem ég er hér að tala um, og bera fram þær skýringar er helst mættu verða til nokkurs skilningsauka. Konu mína, Aðalheiði Tómasdóttur, dreymir oft skýra og athyglisverða drauma. Sumir eru þeir táknrænir, svo erfitt er að ráða þá fyrr en þeir koma fram, en þá verður líka ráðning þeirra oft auðsæ. Ætla ég að segja frá nokkr- um slíkum: a. Tveir kjólar á emu herðatré Hana dreymdi eitt sinn, er hún var ung, að hún og yngri systir hennar áttu sinn kjólinn hvor. Þeir voru fallegir, að henni þótti, en báðir voru þeir á sama herðatrénu. Árin liðu. En er þær voru fullorðnar, giftust þær sínum bróðurnum hvor. Þetta er táknrænn draumur. Líklegt má telja, að draumur þessi hafi einmitt verið fyrir því, sem að framan er sagt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.