Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 43
DRAUMAR OG LIFSAMBÖND 145 að hann er að ýmsu leyti öðruvísi en vera ætti, ef um eigin reynslu draumþegans væri að ræða. B. Að sjá fjall í draumi Mig dreymir t.d. að ég sé að horfa á hið fagra fjall, Esjuna, sem blasir við úr Reykjavík og nágrenni. I draumn- um geri ég e.t.v. enga athugasemd við þá ályktun. En er ég vakna og rifja upp drauminn, sé ég að þetta draum- séða fjall er að ýmsu leyti allt annað að lögum, heldur en Esjan er í raun og veru. Slíkar rangþýðingar í draumi munu flestir kannast við. Hér hefur draumgjafinn, sá sem draumurinn stafaði frá, verið að hox-fa á fjall, sem honum er kunnugt. Og þetta fjall er þá einhvei’sstaðar í f jai’lægð, og eins di’aumgjafinn. Fjarlægðir munu engu máii skipta, þegar um er að í’æða di’aumasambönd, eða fjai’sambönd yfii’leitt. C. Eigið aiullit í draumi (nokkur dæmi) Ekki er það óalgengt, að menn di'eymi, að þeir séu að hoi’fa á sitt eigið andlit í spegli. Og æfinlega er þetta draumséða andlit öði’uvísi útlits, en vera ætti, ef um andlit di’aumþegans væri að ræða. Og ef sama mann dreymir tvisvar eða oftar, að hann sjái andlit sitt í spegli, þá er það nær því ailtaf, að hann sér sitt andlitið í hvei’t skipti. Þetta væi’i meira en lítið undai’legt, ef ekki væri gei’t ráð fyrir draumasambandi, að dreymandi maður hafi sam- band við vakandi mann, og þá í einhvei’ri fjai’lægð, og að oftast sé um að ræða sitt sambandið i hvert sinn. Stúlku eina, mér nákomna, di’eymdi, að hún sá andlit sitt í spegli. Þótti henni hún hafa glóbjart hár sem náði henni niður um herðar. I draumnum undi’aðist hún þetta ekki. En er hún var vöknuð, fannst henni þetta skrýtið, því hið di’aumséða hár var miklu meii’a og fegui'ra á lit, 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.