Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Side 5

Morgunn - 01.06.1997, Side 5
Guðjón Baldvinssun: Ritstjórarabb Agætu lesendur. Öll vitum við og þekkjum úr nánasta umhverfi okkar og víðar, þetta síendurtekna kraftaverk, að líf fæðist inn í heim okkar og dvelur þar ákveðinn tíma. Annað líf yfirgefur hann að loknum sínum tíma. Þó að við séum þarna að ræða um 70, 80, jafnvel 90 ár, svo ég tali nú ekki um 100 og þar yfir, þá er þetta, til þess að gera, skammur tími, jafnvel á jarðneskan mælikvarða og auðvitað varla mælanlegur á tíma- skala eilífðarinnar. Þegar að er gáð þá eru nefnilega þessi, segjum 80 ár, býsna lljót að líða og mig grunar að það sé ekki óalgengt að margir fari að íhuga það, þegar af fer að halla á æviskeiðinu, hvort því hafi nú verið lifað eins og viðkomandi hefði talið á sem best- an máta. Og það getur nú stundum verið of seint í rassinn gripið þegar nálgast fer útskriftardaginn. Undirritaður á minningu urn dvöl hátt upp í snævi þöktum fjöllum, þar sem vindar blésu og mjöllin feykt- ist. Þar sat hann tíðum yfir þykkum bókum og skrift- um með kertaljósið eitt til lýsingar. Og enn þann dag í dag eru þessar aðstæður og umhverfi nokkuð ríkt í huga hans og hefur viss áhrif á lífsskoðanimar. Birta sólar og mjallar, ísi þakinna vatna í hvítblá- MORGUNN 3

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.