Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 10

Morgunn - 01.06.1997, Síða 10
S.R.F.H. 50 ára en lítið verður um svör. Mönnum er og ljóst, að sá, sem eykur þekkingu sína eykur og kvöl sína. Félög verða til, þar sem þessi mál eru rædd og skýrð eftir bestu vitund og getu. En öllu eru mikil takmörk sett. Sálarrannsóknafélög eru stofnuð. Meira að segja eitt hér í Hafnarfirði. Á þessum f'undi minnumst við 30 ára afmælis Sál- arrannsóknafélagsins í Hafnarfirði. Miðað við mannsævi er það talsverður aldur og sýnir að það átti og á hlutverki að gegna. Kalli tímans var hlýtt. Vissri þörf var fullnægt. Styðja skyldi að könnun sérstakra lífsviðhorfa og greiða götu meiri þekkingar á þeim vettvangi. Skal nú vikið að aðdraganda og upphafi fé- lagsins, svo og sögu þess. Á árinu 1966 varð Guðmundur Einarsson, verk- fræðingur, forseti Sálarrannsóknafélags Islands. Hann var framkvæmdamaður góðrar gerðar og fræði- og áhugamaður um sálarrannsóknir og dulræn efni. Hann vildi fjölga félögum, er að slíkum rnálurn ynnu. Hann ræddi um þetta efni við breskan miðil er hét Mr. Horace Hambling. Sá gaf Guðmundi það ráð að við stofnun nýs félags væri affarasælt að tryggja sér 5 manna hóp, er áhuga hefði á slíkum málum og fela honum framkvæmdir í sínu byggðarlagi. Guðmundur leit svo til, að grundvöllur ætti að vera fyrir hendi á stofnun slíks félags í Hafnatfirði. Hann hafði því samband við fólk þar: Bergljótu Sveinsdóttur, Huldu Helgadóttur, Oliver Stein og Óskar Jónsson. Þá vantaði 5. hjólið undir vagninn. Óskar Jónsson lagði til að leitað yrði til Eiríks Páls- sonar í þessu sambandi. Huldu Helgadóttur var falið að ræða við Eirík. 8 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.