Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 11

Morgunn - 01.06.1997, Síða 11
S.R.F.H. 50 ára Hann hafði þá um skeið, kannað störf miðla hérlendis og hafði góð tengsl við óþekktan miðil, er sagði hon- um m.a. margt um óorðna hluti og það gengið eftir. A fundum Eiríks með miðlum höfðu þeir Harald- ur Níelsson og Einar Kvaran komið á vettvang og hvatt Eirík til að styðja þeirra málefni. Hann minnt- ist og þess að þá er gefin var úl viðskiptaskrá fyrir Hafnaríjörð í byrjun árs 1967, að sá, er að útgáfu skrárinnar vann, lýsti undrun sinni yfir hversu mörg félög væru í Hafnarfirði og sagði: „Þið hafið hér öll félög nema sálarrannsóknafélag.“ Eiríkur svaraði þessu að bragði: „Það verður stofnað innan tíðar.“ Nú var til hans leitað um þátttöku í slíkri félags- stofnun. Þá er Hulda hringdi til hans, i’annst honum að í sumu, sem hér væri um skilaboð að handan að ræða, sem ekki væri rétt að sniðganga. Hann spurði því Huldu um forustumenn um þetta málefni og greindi hún honum frá Guðmundi Einarssyni og þeim 4 Hafnfirðingum, sem reiðubúnir væru til starfa. Að þessu heyrðu leit Eiríkur svo til, að hann þyrfti ekki að óttast að lenda í formannssæti, því til þess stóð ekki hugur hans, en í ljós kom síðar, að áþekkt var hugarfar hjá fleirum til þessa sama starfs. Eftir litla umhugsun gaf hann jáyrði og lofaði að mæta á l'undi um þetta efni hjá Guðmundi Einarssyni á tilteknum stað og tíma. Á seinni hluta laugar- eða sunnudags, sennilega 8. eða 9. apríl 1967, mættu svo Bergljót, Hulda, Oliver og Eiríkur, Óskar gat ekki mætt vegna veikinda, á heimili Guðmundar verkfræðings, að Gimli við MORGUNN 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.