Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 12

Morgunn - 01.06.1997, Síða 12
S.R.F.H. 30 ára Álftanesveg og auk heimilisfólks var þar og staddur Sveinn Ólafsson, kunnur maður úr Garðahreppi. Veitingar voru fram bornar af mikilli rausn. Hófst nú umræða um stofnun sálarrannsóknafé- lags í Hafnarfirði. Samþykkt var að vinna að stofnun slíks félags þar. Skyldi hið fyrsta fara fram könnun um þátttöku og reyndist hún sæmileg, yrði efnt til stofnfundar í maímánuði. Eiríki var falið að ganga frá drögum að lögum og hafa mið af lögum Sálarrann- sóknafélags íslands. Þá var tekið að fjalla um væntanlega stjórn í félagi þessu. Eiríkur stakk upp á að Oliver Steinn yrði for- maður. En þá lagði Oliver til að Eiríkur tæki við þeim starfa. Báðir lýstu yfir því, að þeir vildu ekki þessa virðingu hljóta. Þótti þá vel á því fara að hringja til Óskars Jónssonar og honum boðið formannssæti en hann skoraðist eindregið undan því, sakir heilsu- brests. Þeir Oliver og Eiríkur lögðu nú hart að þeim Berg- Ijótu og Huldu að önnur hvor þeirra tæki við for- mannsstarfinu og buðu þeim stoð sína og styrk í hví- vetna. En þær báðar neituðu algjörlega. Var þá sam- komulag gert um það að annar hvor þeirra Olivers eða Eiríks skyldu við því starfi taka og ættu þeir að gera það upp sín á milli, hvor það yrði. Eiríkur var dálítið uggandi um sinn hag í þessu sambandi. Vissi að Oliver gat verið erfiður í taumi, enda bæði hærri, yngri og vaskur vel. Hann gerði því þann fyrirvara, að ef einhver hæfur maður kæmi í leitirnar, væri þeim Oliver heimilt að gefa honum kost á formannsstarfinu. Eiríkur fær stundum hugboð sem ganga eftir. 10 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.