Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 14

Morgunn - 01.06.1997, Síða 14
S.R.F.H. 30 ára frumkvæði Guðmundar Einarssonar og henni síðan hrundið í framkvæmd. Brátt kom í ljós að þátttaka í stofnun slíks félags átti miklu og góðu fylgi að fagna. Eiríkur gekk frá drögum að lögum fyrir væntanlegt félag og lagði lög félagsins í Reykjavík til grundvallar. Þá áttu þeir Oliver fund saman. Oliver neitaði al- gerlega að verða formaður en bauðst til að verða vara- formaður. Eiríkur varð að bíta í hið súra epli mjög andstætt vilja sínum. En stundum gerast kraftaverk. Hin dulda forsjón leysir oftlega óvænt mikinn vanda. Hún hefur og betri yfirsýn en við mannanna börn. Tveimur dögum eftir að þeir Oliver höfðu varpað teningunum er hringt til Eiríks. Hulda Helgadóttir er í símanum og er létt í máli. Hún segir: „Við getum fengið formann." „Nú, erum við ekki búin að fá hann?“ verður Eiríki að orði. Hún hlustar ekki á þetta en heldur áfram: „Soffía segir, að Hafsteinn Bjömsson miðill sé reiðu- búinn að verða formaður fyrir félagið hér í Hafnar- firði. Eiríkur lætur alveg hjá líða að benda henni á, að hún sé að tala við tveggja daga útvalið formannsefni í þessu sama félagi en spyr fullur áhuga: „Er þetta virkilega satt?“ Hulda fullyrðir að svo sé. Þau ræða málin nokkuð. Eiríki var strax ljóst að hér væri komin frábær lausn og framtíð félagsins væri þar með tryggð á hinn prýðilegasta hátt. Hann bað Huldu að hafa hljótt um þetta í bili, hann þyrfti að ræða þetta við Oliver. Það gerði hann og þegar í stað. Oliver tók þessu með varkárni: 12 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.