Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 20

Morgunn - 01.06.1997, Síða 20
S.R.F.H. 30 ára Með í'undinum 25. maí og framhaldsfundinum 15. júní 1967, var stofnun sálarrannsóknafélags í Hafn- arfirði orðin staðreynd. Stjórn kosin og í formanns- sæti réttur maður á réttum stað. Framtíðin beið fagnandi með blóm við barm. Hafsteinn Björnsson gekk nú fram á sviðið í nýjum þætti sinnar lífssögu. Hann hafði mest að segja um dagskrárefni fundanna. Hann útvegaði af eigin ramm- leika, þá aðila, sem efni lluttu, og þeir voru ekki af verri endanum. Þarna var um úrvals fólk að ræða. Agætt hvert á sínu sviði. Það var eins og hann léki persónunum af fingrum fram. Fyrir kom að óþarflega lengi drógst ákvörðun um efnisflytjendur en aldrei kom það að sök. Dagskráratriði brugðust ekki. Ef svo bar við að einhver forfallaðist á síðustu stundu, þá náði Hafsteinn í annan síst verri í hans stað. Sjálfur flutti hann iðulega ávörp eða erindi, sem vöruðu í minni. Efnið þannig valið, sterkt og þrótt- mikið mál og athyglisverð framsögn. Hann var „prímus mótor félagsins," sagði Oliver Steinn um Hafstein, „orkugjafinn einstaki.“ Hann gat og gripið skyndilega til skyggnilýsingafunda ef honum fannsl hugur fundarmanna standa til þess. Fundir í félaginu hafa verið haldnir einu sinni í mán- uði frá október til maí. Hin síðari árin hefur janúar- fundur stundum verið felldur niður. Fyrstu árin voru fundir haldnir síðasta mánudag hvers mánaðar. Breytt- ist síðan í annan miðvikudag mánaðarins og nú hin síðustu ár í annan fimmtudag mánaðarins að jafnaði. Fundarstaðirnir hafa verið þessir: Fyrst Góðtempl- arahúsið, síðar Alþýðuhúsið, svo Iðnaðarmannahús- ið en mörg síðustu árin hefur Góðtemplarahúsið hýst 18 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.