Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 22
S.R.F.H. 30 úra En svo dró allt í einu ský nokkur fyrir sólu um sinn. Formaðurinn átti í sérstökum erfiðleikum á heimaslóð, er gerði honum erfitt um fundarmæting- ar. Síðan barst tilkynning um að formaðurinn yrði að láta af formannsstarfinu. Þetta var reiðarslag. Varaformaðurinn neitaði að taka við því starfi. Taldi þetta hálfgert brot á starfs- samningi. Hafði og von um að þetta ástand mundi ekki vara lengi. Hafsteinn fékk því séra Sigurð Hauk Guðjónsson til að taka við formennsku, sem hann gerði frá 10. október 1973 til 9. apríl 1975. Þetta bjargaði málinu svo um munaði. En eftir um tveggja ára skeið var þetta vandamál úr sögunni. Haf- steinn flutti til Hafnarfjarðar og gaf kost á því að taka við félaginu að nýju. Hinn þungi skýjabakki, er lagst hafði yfir félagið, hvarf að mestu og aftur var komið vor í dal. En tímar stórveldisins voru úr sögunni, enda starfstími Hafsteins senn á enda. Hann bjó á Suðurgötunni í Hafnarfirði síðustu árin, í góðu yfir- læti. Varaformaðurinn hafði á miðilsfundi, fengið ábendingu um að Hafsteinn yrði ekki langlífur. Fyrir aðalfundinn 1977 mæltist hann því undan varafor- mannssætinu og sótti um lausn í náð. Svar Hafsteins var þetta: „Þú verður varaformaður meðan ég lifi.“ Samstarf formanns og varaformanns hafði alltaf verið hið besta. Nokkrum mánuðum síðar var hann allur. Vissi hann um hið ótímabæra fráfall sitt? Ekki er það útilokað. Honum var gefin góð innsýn inn á hin duldu sviðin. Hann féll til foldar við heyskap upp á Stekkjartúni, þann 15. ágúst 1977. Að honum var 20 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.