Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Side 27

Morgunn - 01.06.1997, Side 27
S.R.F.H. 30 ára átti sæti í varastjórn eða meðstjórn frá 1967-1988, eða samtals í 21 ár. Félaginu þótti því vel á því fara, er hún lét af störf- um í stjórninni, að votta henni virðingu og þökk fyr- ir langa stjórnarsetu og þann mikla þátt í því að Haf- steinn Björnsson tók að sér formennsku í félaginu, með því að gera hana að fyrsta heiðursfélaga sálar- rannsóknafélagsins, þann 14. apríl 1988. Þann 12. desember 1991 var og Eiríkur Pálsson gerður heiðursfélagi. Núverandi stjórn félagsins skipa: Símon Jón Jóhannsson, formaður, Halla Gísladóttir, varaformaður, Sigríður Björnsdóttir, ritarí, Bjarni Linnet, gjaldkeri og Lilja Oliversdóttir, spjaldskrárritari. Meðstjórnendur: Agnes Jóhannsdóttir og Úlfur Ragnarsson. Þetta er úrvalslið og lofar góðu um vöxt og viðgang félagsins. Nú eru um 30 ár liðin frá stofnun þessa félags. Þegar til baka er litið er margs að minnast og mik- ið að þakka, einstaklingum og hópnurn í heild, sem haldið hefur trúan vörð um tilvist félagsins. Ótrúlega margir eiga fyrir það lof skilið en ekki er hægt að nafngreina þá hér og nú. Þó finnst mér ég verða að minnast með nöfnum, tveggja sérstakra góðvina okkar, búsettra utan Hal'nai'fjarðar. Er þá fyrr að nefna Guð- mund Einarsson, verkfræðing, og lengi forseta Sálar- MORGUNN 25

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.