Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 28
S.R.F.H. 30 ára rannsóknafélags íslands, sem óumdeilanlega var hvata- maðurinn að stofnun félagsins og lagði á sínum tíma traustan giundvöll að tilveru þess. Hann hefur lengi verið vakandi á verði um gagnmerkt málefni, sem snerlir vegferðina hér, viðhorf til þessa lífs og hvað bíða kann. Hann mætir og hér fúslega ef eftir er leitað. Kunn er sagan um manninn, sem gekk eitt sinn út að sá. En sáningin bar mismunandi árangur. Sum- staðar engan en annarsstaðar góðan. Sú hvatning og sú forusta, er Guðmundur Einarsson veitti við stofn- un þessa félags og vinsemd hans í þess garð æ síðan, má telja að fallið hafi í sæmilegan jarðveg og borið viðhlítandi ávöxt. Við íélagsmenn hér, vottum þér af því tilefni, þökk og virðingu. Heill þér og þínum, og verði framtíðin ykkur farsæl og fagnaðarrík. Þá er næst að minnast prestsins okkar, Sigurðar Hauks Guðjónssonar, er á sínum tíma hljóp undir bagga, okkur til heilla, þá er illa áraði og svalvindar blésu úr norðri. Fór hann með hlutverk Hafsteins um skeið og gegnir stöðugt kalli, þá til hans er leitað og það er nokkuð oft. Sú góðvild og fusleiki færir okk- ur heim sanninn um drengskaparmann af góðu og trauslu bergi brotinn, enda meðal annars ættaður úr Svarfaðardal. Eitt sinn var sagt: „Yfir litlu varstu trúr, yfir mikið mun ég setja þig. Gakk inn til fagnaðar herra þíns.“ Þú, Sigurður, hefur mikið á þig lagt að halda í höndina á þessu okkar 30 ára félagi. Fyrir það áttu sannarlega lof og þökk skilda. Hinn mikli og eilífi andi blessi þig og þína og varð- veiti og láti þig nokkurs njóta fyrir okkar hönd og ykkur Guðmund báða, við heimkomuna til hans. 26 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.