Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Side 29

Morgunn - 01.06.1997, Side 29
S.R.F.H. 30 ára Frá 15 ára afmælisfundi S.R.F.H. 12. maí, 1982. Aí þeim 7 er fyrstu stjórn og varastjórn félagsins skipuðu, eru nú 5 horfnir okkar sjónum. Þau Haf- steinn, Hulda, Oliver, Óskar og Soffía. Aðeins tvö eftir, þau Bergljót Sveinsdóttir, nú prestsfrú að Reyk- hólum á Barðaströnd og Eiríkur Pálsson, sem hér er mættur. Þessara frá okkur förnu brautryðjenda, minnumst við með þökk og söknuði. En sérstaklega minnumst við nú, á þessum tímamótum, Hafsteins Björnssonar, fyrsta fornianns þessa félags og hins mikla höfundar að grósku þess, svo og hinna margháttuðu starfa í ræðu og ritum, boðun og fræðslu og stórkostlegra frásagna í dásvefni og á skyggnilýsingafundum. Ásamt honum biðjum við Huldu, Oliveri, Óskari og Soffíu, guðs blessunar á nýjum vegum, og væntan- lega önnum köfnum í miklum verkefnum, öðrum til heilla og þökkum samfylgdina hérna megin og fyrir morgunn 27

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.