Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Side 31

Morgunn - 01.06.1997, Side 31
Hvað er spíritismi? 1) Heimspeki, 2) vísindi, og 3) trú á: a) framhaldandi líf, sem sannað er með staðreyndum fyrir milligöngu miðla, b) bróðerni manna, c) persónulega ábyrgð, d) umbun og endurgjald góðra verka og illra, e) eilífa framþróun fyrir sérhverja sál. Heimspekin kemur með tilgáturnar, vísind- in vinna síðan úr tilgátunum, og trúin tekur við þar sem skilningur endar. Blind trú útilokar skilning, án skilnings er enginn andlegur þroski, en andlegur þroski er megintilgangur hverrar jarðvistar. MORGUNN 29

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.