Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Page 31

Morgunn - 01.06.1997, Page 31
Hvað er spíritismi? 1) Heimspeki, 2) vísindi, og 3) trú á: a) framhaldandi líf, sem sannað er með staðreyndum fyrir milligöngu miðla, b) bróðerni manna, c) persónulega ábyrgð, d) umbun og endurgjald góðra verka og illra, e) eilífa framþróun fyrir sérhverja sál. Heimspekin kemur með tilgáturnar, vísind- in vinna síðan úr tilgátunum, og trúin tekur við þar sem skilningur endar. Blind trú útilokar skilning, án skilnings er enginn andlegur þroski, en andlegur þroski er megintilgangur hverrar jarðvistar. MORGUNN 29

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.