Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 54

Morgunn - 01.06.1997, Síða 54
Guðjón Baldvinsson: Tíminn og ábyrgð þekkingarinnar Náttúrulögmálið „tími" er merkilegt fyrirbæri. Straumur hans er þungur og stöðugur, aldrei verður hik á streymi hans, hvernig svo sem allt velt- ist, hlutir, fólk og tilvera. Kyn- slóðir koma og kynslóðir fara, rísa og hníga líkt og öldur út- hafsins, sem rísa úr ómælis- djúpinu, standa einar og sér, afmarkaðar frá upphafinu um stund, en hníga svo aftur til þess sem skapaði þær og gaf þeim kraft til þess ferðalags, sem þeim auðnaðist að fara í. 1 íns og árstíðirnar /samanstanda af vori, sumri, hausti og vetri, má segja að mann- fólkið eigi sínar sam- bærilegu „árstíðir“ á æviferlinum. Þær eru eins og hleðslur í lifandi vegg, þar sem efsta hleðslan er vorið, sú næsta fyrir neðan sum- arið, sú þriðja haustið og sú fjórða veturinn, þar sem allt er orðið kyrrt aftur og tilurðin „einungis“ grunnur og stuðningur við þá stöð- ugu grósku og nýja líf sem heldur áfram að hlaða þennan lífsins vegg upp á við í átt til hins óræða, undir stöðugum nið frá tímans straumi, þessum ókunna krafti sem allt keyrir áfram í sköpun þessar- ar eilífðarbyggingar, sem kallast þróun. 52 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.