Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 58

Morgunn - 01.06.1997, Síða 58
Tíminn og ábyrgð þekkingarinnar ar afleiðingar þeirra. Yfirboðarinn kann að uppskera afleiðingar þess fræs, sem hann sáði í huga hermanns- ins en ekki endilega þess hvemig hermaðurinn fór með það og nærði. Honum er ef til vill ekki unnt að óhlýðn- ast skipunum yfirboðarans án þess að þurfa hugsan- lega að gjalda fyrir það með lífi sínu, en framkvæmd og hugur hlýtur að vega þungt í því dæmi. Okkur hafa verið sögð dæmi af erfiðu karma sálna sem voru viðstaddar sem áhorfendur að því, þegar soltin ljón voru látin rífa í sig lifandi þræla og aðra, sem voru ekki yfirvöldum þóknanlegir, t.d. fyrstu kristniboðana. Þessar sálir hlógu og kættust yfir þeim hryllingi, sem í'ram fór á leikvanginum. Það hugarfar og framkoma, sáði fræjum erfiðs karma fyrir þær, þó ekki væru þær beinir framkvæmdaaðilar. Manni fallast hálfgert hendur við slíkar íhuganir. Er lífsvefurinn virkilega svona erfiður og flókinn? Erum við að takmarka frelsi okkar og hreyfanleika og möguleika til athafna og framkvæmda með því að afla okkur þessarar þekkingar, ætla að lifa eftir henni og miðla til annarra? Verðum við eins og austur- lensku munkarnir, sem ganga alltaf urn með sóp í hendi og sópa á undan sér jörðina, sem þeir ganga á, til þess að verða ckki fyrir því að stíga á skordýr og bana því og kalla þar með yfir sig karmaskuld? Mitt persónulega svar er nei og aftur nei. Við eig- um í rauninni ekki að láta hugann dvelja of mikið við svona dæmi, atburði og veruleika. Það er ofvaxið okkar getu og skilningi á þessari stundu að hafa þar áhrif á eða útskýra. Við stöndum frammi fyrir þessari eilífu baráttu góðs og ills. Sagt er að hún sé nauðsyn- leg því hún sé drifkraftur lífsins, það, sem viðheldur 56 MORGUNN J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.