Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 61
Dulrænar frásagnir... Undanfarin ár hafa nokkrir nemendur skólans og aðstandendur hans unnið skipulega að því að safna, skrá niður ogflokka sem mest af dulrænum reynslum sem til eru hér á landi, ýmist í munnlegri geymd eða ritaðri. Lætur nærri að yfir 2000 slíkar frásagnir séu nú þegar í tölvugagnasafni skólans. I framtíðinni er það von aðstandenda skólans að öll merkileg yfirskilvitleg reynsla sem flestra Islend- inga verði skráð niður og skipulega flokkað eftir tíma, landshlutum, eðli og uppruna. l’á fyrst yrði al- vöru sálarrannsóknum á Islandi gert kleift aðfóta sig á mun meiri vísindalegum grunni en verið hefur til þessa því miður. Því eitt er morgunljóst: Aldrei verða handanheimalögmálin leyst meðan siðmenningin í heild sinni heldur ekki til haga flestum ef ekki öllum dulrænum reynslum sem manninn henda almennt. Það er þessvegna sem skólinn lagði upp í þetta stóra og erfiða ferðalag, en gengur reyndar bara Ijómandi vel. Að lokum vill Morgunn og Sálarrannsóknaskólinn sameiginlega, endilega hvetja yklair lesendur góðir til að senda okkur dulræna reynslu ykkarfyrir tímaritið sem fyrst. Slíkar frásagnir eru gjarnan merkilegir draumar, (ykkar eða annarra,) undarleg dulræn skynjun, fyrirboðar, merkileg ferð til miðils, meintar lækningar að handan, nú eða bara álfa- eða huldu- fólkssögur eða aðrar slíkar afar merkilegar sögur sem ykkur eða aðra hefur hent. Allt er vel þegið. Munið það! Aðeins eitt skilyrði það er að frásögnin Iwj'i elcki þegar verið birt á prenti annars staðar. Utanáskriftin til okkar er: Sálarrannsóknaskólinn, MORGUNN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.