Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 64

Morgunn - 01.06.1997, Síða 64
Dulrænar frúsagnir... létust. Tveir þeirra gengu því miður ekki heilir til skógar. Sá í'yrri sem lést haí’ði haft hvítblæði og látist af því. Einhverjum mánuðum seinna lést annar pilturinn í í bílslysi, og aðeins viku eftir það lést því miður sá þriðji sem í draumnum hafði verið. Hann hafði verið hjartveikur og látist í skólaferðalagi. Með árunum hef ég haft gaman af því að spá í merkingu drauma minna. Stundum hefur mig dreymt dagsetningar og mánuði dálítið fram í tímann, sem ég hef lagt á minnið. Stundum hefur eitthvað merkilegt gerst á þessum dögum sem hefur haft áhrif á líf mitt svo um munar. En aðeins í tveimur tilfellum hef ég ekki getað tengt það við neitt ennþá svo að ég muni. Indriði fíjörnsson: Ruglaður draumur Þegar ég var um 15 ára gamall var ég á heima- vistarskóla úti á landi. Eina nóttina dreymdi mig eftirfarandi draum: Mér fannst ég vera staddur neðarlega á Laugaveg- inum ásamt skólabróður mínum og vorum við að iabba í áttina að Lækjartorgi. Skyndilega tek ég eftir því að inni í einni búðinni er kona sem vann í mötuneyti skólans, að versla og stóð dóttir hennar sem var um 10 ára gömul fyrir innan dyrnar og horfði út. Þegar dóttirin kom auga á okkur rak hún út úr sér tunguna og ullaði á okkur. 62 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.