Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Side 65

Morgunn - 01.06.1997, Side 65
Dulrænar frásagnir... Þegar ég vaknaði mundi ég drauminn mjög vel. Mér fannst hann vera vægast sagt ruglaður. í fyrsta lagi var mjög ótrúlegt að ég og skólabróðir minn mundum nokkurn tímann ferðast saman til Reykja- víkur. í öðru lagi var ótrúlegt að rekast á konu þessa og dóttur hennar í Reykjavík því báðar bjuggu þær úti á landi. Nokkrum mánuðum seinna var það ákveðið að skólinn skyldi fara í ferðalag til Reykjavíkur og sjá körfuboltasnillingana Harlem Globetrotters í Laug- ardalshöll. Ég og skólabróðir minn áðurnefndi ákváðum að fara með. Áður en sýningin átti að byrja máttu nemendur þvælast aðeins um bæinn hér syðra og ákváðum við því að fara niður á Laugaveginn og fá okkur ham- borgara niður á Lækjartorgi. morgunn 63

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.