Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Page 65

Morgunn - 01.06.1997, Page 65
Dulrænar frásagnir... Þegar ég vaknaði mundi ég drauminn mjög vel. Mér fannst hann vera vægast sagt ruglaður. í fyrsta lagi var mjög ótrúlegt að ég og skólabróðir minn mundum nokkurn tímann ferðast saman til Reykja- víkur. í öðru lagi var ótrúlegt að rekast á konu þessa og dóttur hennar í Reykjavík því báðar bjuggu þær úti á landi. Nokkrum mánuðum seinna var það ákveðið að skólinn skyldi fara í ferðalag til Reykjavíkur og sjá körfuboltasnillingana Harlem Globetrotters í Laug- ardalshöll. Ég og skólabróðir minn áðurnefndi ákváðum að fara með. Áður en sýningin átti að byrja máttu nemendur þvælast aðeins um bæinn hér syðra og ákváðum við því að fara niður á Laugaveginn og fá okkur ham- borgara niður á Lækjartorgi. morgunn 63

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.