Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 69

Morgunn - 01.06.1997, Síða 69
Dulrænar frásagnir... Hanna Ragnarsdóttir: Ferðalag innanhúss Eftirfarandi frásögn lýsir reynslu minni þegar ég var á unglingsaldri. Eg hef oft síðan lent í nokkuð svipaðri reynslu, sem ég tel að megi nefna sálfarir, en þessi reynsla mín er mér sérstaklega minn- isstæð þar sem hún var fyrsta slíka reynslan. Ég hef verið um 17 ára þegar atburður þessi henti mig. Þetta var að vetrarlagi og ég bjó enn hjá foreldrum mínum. Við vorum þrjú í stóru húsi, þar sem systkini mín voru annars staðar. Ég sofnaði síðast af öllum. Þá var það sem ég fann allt í einu fyrir miklum óþægindum og fannst eins og vitund mín væri dregin frá líkama mínum og að ég horfi á hann í svefni. Fór ég svo að svífa um húsið, milli herbergja og fann fyrir mikilli einsemd. Fannst mér að allt væri hljóðlaust. Ég reyndi að ná sambandi við foreldra mína, en fannst enginn heyra í mér. Ég reyndi að gefa frá mér hljóð, en fannst að þau væru kæfð og enginn heyrði neitt. Þvældist ég svona allnokkuð um húsið og komst ekki til baka um stund. Mér fannst allt vera í myrkri og leið mjög illa. Loks komst ég aftur í líkama minn, en upplifði rniklar lík- amlegar og andlegar kvalir við það. morgunn 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.