Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 82
Hugheimar Hærri og lægri hugheimar Allt það, er við höfum reynt að skýra frá hér að framan, getur aðeins átt við hin lægri svæði hug- heima. Tilverustig þetta greinist í sjö svæði, að sínu leyti eins og geðheimar og jarðríki. Fjögur lægstu svæðin í hugheimum hafa oft verið nefnd „rúpa“- svæði í ritum guðspekinga, þ.e. gervasvæði, en hér verða þau kölluð hugmyndaheimur einu nafni. Það eru hinir lægri hugheimar. Á þessum svæðum lifa miðlungsmenn lengi sælulífi milli hverra jarðvista. Hins vegar hafa efri svæðin þrjú verið kölluð „arúpa“-svæði, þ.e. gervalausu svæðin. Þau köllum við vitheim, eða hugheima hina efri. Á þessum efri svæðum starfar okkar innri maður, er fæðist hvað eftir annað. Þau eru hin upprunalegu heimkynni sál- arinnar. Svæði þessi hafa verið nefnd þessum sanskritar-heitum, sökum þess að hver einasta hugs- un tekui' á sig ákveðna lögun eða gervi á öllum fjór- um svæðunum lægstu. En á hærri svæðunum þrem- ur birtast hugsanirnar með allt öðrum hætti, eins og síðar mun sagt verða. Munurinn á báðum þessurn hlutum hugheima, „rúpa“-svæðunum og „arúpa“- svæðunum, er mjög greinilegur og hann er meira að segja svo mikill, að meðvitundin verður að starfa í öðrum líkama á hærri svæðum en hún hefur verið íklædd, meðan hún dvaldi á hinum lægri. Það er huglíkaminn, sem meðvitundin starfar í á lægri svæðunum, en á hærri svæðunum er hún íklædd orsakalíkamanum. Orsakalíkaminn er starf- færi hins innra manns, sem fæðist hvað eftir annað, á meðan hann rennur framskóknarskeið sitt á enda. Svo er líka annað, sem sýnir hver geysimikill munur 80 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.