Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 83
Hugheimar er á þessum tveimur hlutum hugheima. Á lægri svæðunum getur alltaf nokkur blekking átt sér stað, þ.e. menn sjá þar stundum ekki hlutina eins og þeir eru. Þó þurfa þeir menn ekki að láta blekkjast, er geta starfað þar með fullri vitund, þegar í lifanda lífi. En þeir menn verða þar fyrir nokkrum blekkingum, sem eru lítt þroskaðir og dvelja þar eftir þá breytingu, er við nefnum dauða. Hinar háleitustu hugsanir þeirra og eftirlanganir frá jarðvistarárunum safnast þar saman umhverfis þá og slá eins konar skjaldborg utan um þá, svo að þeir lifa þar inniluktir í sínum eig- in hugmyndaheimi. Þeir sjá þá lítið eða ekkert af hinni miklu og verulegu dýrð hins himneska tilveru- stigs og álíta að það, sem þeir sjá, sé allt er séð verð- ur. Það væri þó ekki rétt að álíta, að þessi hugsana- þoka yrði þeim eins konar fangaklefi, er byrgði þeim allt útsýni. Síður en svo. Hún gerir þeim fært að skynja sérstakar sveifluhreyfingar, í stað þess að loka þá úti frá öllum utanaðkomandi áhrifum. Því að þeg- ar að er gáð, eru þessar hugsanir mönnum sem skyn- færi, er veita þeim kost á að verða sælu hugheima að- njótandi. Hið himneska tilverustig er í raun og veru sem endurskin hins guðdómlega hugsanalífs, óþrjót- andi nægtabrunnur, sem hver maður fær ausið úr, að sama skapi sem hugsanir hans hafa orðið háleitar og öflugar, og eftirlanganir hans göfugar bæði hér á jarðríki og í geðheimum. En þegar komið er upp á hin hærri svæði hug- heima, er þessi takmörkun skynjunarinnar úr sög- unni. Reyndar er hinn innri maður lítt þroskaðra manna þar, að mestu leyti í eins konar sælumóki og MORGUNN 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.