Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 84

Morgunn - 01.06.1997, Síða 84
Hugheimar gefur umhverfi sínu fremur lítinn gaum, en það lítið sem hann sér, sér hann eins og það er, því að hugsan- ir hans sjálfs taka þar ekki á sig nein sérstök gervi, eins og á lægri svæðunum. Áhrif hugans Við munum auðvitað reyna til þess að skýra nokk- uð ítarlegar frá hugarástandi hinna mannlegu íbúa hugheima á hinum ýmsu svæðum þeirra, þegar þar að kemur. En til þess að lesandinn geti gert sér nokkurn veginn ljósa grein fyrir því, hvrnig hugurinn verkar á hinum lægri svæðum, er ef til vill reynandi að skýra hér ítarlega frá nokkrum tilraunum, sem rannsóknarmenn gerðu í því skyni að ganga nokkurn veginn úr skugga um þetta atriði. Rannsóknir okkar leiddu það brátt í Ijós, að það var alveg eins frumgervisefni í hugheimum og geð- heimum, og að það var allt annað en hinar algengu efnistegundir tilverustigsins. Frumgervisefnið í hug- heimum reyndist jafnvel ennþá næmara fyrir áhrifum hugans en frumgervisefnið í geðheimum. En í hug- heimum er allt efni, hverju nafni sem nefnist, hugefni (thought-substance). Þar verða allar efnistegundir og ekki einungis frumgervisefnið í hugheimum, beinlín- is fyrir áhrifum hugans. Það var því nauðsynlegt að gera tilraun til þess að reyna að greina á milli þessara áhrifa, sem hugsanirnar höfðu á frumefnið og hinna, er þær höfðu á aðrar efnistegundir hugheima. Þegar við höfðum gert nokkrar tilraunir, er sýndust ekki leiða að fastri niðurstöðu í þessum efnum, fund- um við upp á alveg nýrri aðferð, er sýndi einkar ljóst, 82 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.