Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 86

Morgunn - 01.06.1997, Síða 86
Hugheimar efnið allt önnur. Þegar hugsanastraumurinn lenti í því, mótaði hann úr því sérstakt gervi. Var það í mannsmynd, einlitt en með margvíslegum blæbrigð- um. Gervi þetta þaut eins og kólfi væri skotið, þaut af stað og staðnæmdist ekki fyrr en það kom til vin- ar mannsins, sem hinni góðu ósk hafði verið stefnt til. Hann var í fjarlægu landi og var yfir haf að fara. Og þegar það var komið til hans, dró það frumgervis- efni geðheima utan um sig og varð þannig að venju- legri gerviveru, sem beið þess, eins og lýst hefur ver- ið í Æðri heimum, að því gæfist kostur á að hafa hjálpandi áhrif á manninn. En þegar gervið íklæðist frumgervisefni geðheima, missir það mesta ljóma sinn, eða þetta ljósmagn, er stafar af því, á meðan það er í hugheimum. Þó hafði það þennan rósrauða lit eftir sem áður, sem eins og glóði gegnum efnishýð- ið, sem það hafði tekið á sig í geðheimum. Hugsunin eða hugsanamagnið var fyrst íklætt efnistegundum síns eigin tilverustigs og í þeim efnishjúp mátti það heita sál þess gervis, er það hafði tekið á sig í geð- heimum. Það laut því nákvæmlega sama lögmáli og andi mannsins, er íklæðist hverjum efnishjúp á eftir öðrum, á hinum ýmsu tilverustigum og svæðum. Tilraunirnar leiddu síðar í ljós, að litur hugsana- gervisins fer alveg eftir því, hvers eðlis hugsunin hef- ur verið. Hugsanagervið, sem var mótað af ástúðar- hugsunum, var eins og áður er sagt, rósrautt að lit. Aftur á móti varð annað hugsanagervi, sem var sent sjúkum vini og alið af einlægri ósk um bráðan og góðan bata, yndisleg, silfurhvít vera. En með hinum fegursta gullslit varð það hugsanagervi, sem var alið af sterkri löngun til þess að hugga þann mann og 84 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.