Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Blaðsíða 3
^^^^^Wff^PlMWÍ FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.50 Fréttir. Sunnudagur 9. febrúar. 10.00 Morguntónleikar (plötur): Stofu- tónverk, eftir Bach og Beethovcn. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Lög um eld og vatn. 18.30 Barnatími (Jónas B. Jónsson kenn- ari og Skátafélagið „Völsungar"). 19.25 Hljómplötur: Dansar, eftir Chopin. 20.30 Kvöldvaka Búnaðarfélagsins: a) Bjarni Ásgeirsson, form. félags- ins: Ávarp. b) Mctúsalem Stefánsson: Endur- minningar frá Ólafsdal. c) Ragnar Ásgeirsson: Komið að Borgum. d) Björn í Grafarholti: Molar (Bj. Ásg.). e) Gunnar Árnason: Tekið á móti gestum. f) Ólafur Jónsson: Bundið mál. g) Palmi Hannesson: Augl. siðar. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 10. febrúar. 13.00 Dönskukennsla, 3. flokkur. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 pýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Erindi: Uppeldismál, VII. (dr. Simon Jóh. Ágústsson). 20.30 Um daginn og veginn (Valtýr Stef- ánsson). 20.50 Hliómplötur: Létt lög. 20.55 Bindindisþáttur: Áfengisskömmt- unin (Felix Guðmundsson umsjón- armaður). 21.15 Útvarpshljómsveitin: íslenzk al- þýðulög. — Einsöngur, Haraldur I. Jónsson. íslenzk þjóðlög: a) Karl O. Runólfsson: 1) pað mælti mín móðir. 2) Björt mey og hrein. 3) Til þín fer mitt ljóðalag. b) Sveinbjörn Sveinbjörnsson: 1) Bí, bí og blaka. 2) Sofðu, unga ástin mín. 3) Austan kaldinn. prlðjudagur 11. ícbrúar. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Erindi: Uppeldismál, VIII (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 20.30 Erindi: Ultima Thule, nýjasta bók Vilhjálms Stefánssonar (Guðmund- ur Finnbogason landsbókavörður). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: a) La folia, eftir Corelli. b) Trió í G-dúr, eftir Mózart. 21.25 Hljómplötur: Gömul kirkjulög. Miðvikudagur 12. fcbrúar. 13.00 þýzkukennsla, 3. flokkur. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 pýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Erindi: Uppeldismál, IX. (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 20.30 SkagfirSingakvöld. — Kvöldvaka Skagf irðingaf élagsins: Fimmtudagur 13. febrúar. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Erindi: Uppeldismál X. (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 20.30 Erindi: Sjúkdómar á styr.ialdar- tímum (dr. med. Gunnlaugur Claes- sen). 21.00 Útvarpshliómsveitin: Lagasyrpa eftir Beethoven. ÚTVAKPSTÍÐINDI 235

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.